Fréttablaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 50
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Svæðisstjóri Borgarnesi Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Sótt er um laus störf á heimasíðu Vegagerðarinnar, www.vegagerdin.is Vegagerðin auglýsir eftir öflugum einstaklingi til að sinna starfi svæðisstjóra vestursvæðis Vegagerðarinnar. Vestursvæðið nær yfir vestfirði og vesturland, allt frá Hvalfirði að Holtavörðuheiði. Svæðisstjóri hefur aðsetur í Borgarnesi. Hlutverk svæðisstjóra hjá Vegagerðinni er að hafa yfirumsjón með starfsemi svæðisins og framkvæmd á stefnu Vegagerðarinnar þar. Menntunar- og hæfniskröfur → Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framhaldspróf æskilegt → Reynsla af stjórnun og mannaforráð → Reynsla af rekstri, fjármálum, áætlanagerð og verkefnastjórnun → Góð þekking á hlutverki og starfssemi Vegagerðarinnar → Þekking og reynsla á sviði mannvirkjagerðar → Skipulagshæfni, frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt → Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum → Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2020. Starfssvið → Æðsti yfirmaður starfsmanna á svæðinu → Stjórnun á starfsemi og verkefnum svæðis → Áætlanagerð og fjármál svæðisins → Yfirumsjón með kaupum á ráðgjöf og útboði verka á svæðisvísu → Framkvæmd á viðhaldi og þjónustu vegakerfis svæðisins → Samskipti við opinbera aðila og hagsmunaaðila → Stefnumótun og seta í framkvæmdastjórn Í umsókn komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir fyrir viðkomandi starf, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veita Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri (bergthora.thorkelsdottir@vegagerdin.is) eða Sigurbjörg J. Narby Helgadóttir mannauðsstjóri (sigurbjorg.helgadottir@vegagerdin.is) og í síma 522-1000 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hefur þú áhuga á að vinna við miðlun lista og menningar? Norræna húsið leitar að fræðslufulltrúa Norræna húsið í Reykjavík er vettvangur norrænna lista, menningar, tungumála og þjóðfélagsumræðu. Öll okkar starf‐ semi hefur sjálfbærni að leiðarljósi. Við stefnum að kolefnishlutleysi og leggjum áherslu á jafnrétti og margbreytileika. Norræna húsið býður upp á framsækna og þýðingarmikla dagskrá á sviði lista, bókmennta og samfélagslegra málefna allan ársins hring. Sem fræðslufulltrúi í Norræna húsinu verður þú hluti af þróun og starfi í spennandi og fjölbreyttu menningar‐ umhverfi. Umsækjandi mun miðla listum og menningu til barna og ung‐ linga í íslensku umhverfi. Starfið er skapandi og sveigjanlegt og krefst sjálf‐ stæðra vinnubragða um leið og umsæk‐ jandi hefur tækifæri á að afla sér frekari þekkingar og reynslu á sviði menningar og lista. STARFIÐ • Skipuleggja og útfæra þematengd verkefni (af öllum toga) fyrir börn og unglingameð áherslu á sýningar og bókmenntatengt efni auk þess að taka beinan þátt í norrænu samstarfi. • Þróa og útbúa verkefni fyrir skóla og frístundaheimili. • Umsjón skólahópa sem koma í leiðsögn um húsið. • Vinna þvert á annað starf í húsinu og taka þátt í viðburðum og daglegu starfi. Um er að ræða fullt starf (100%) og ráðið verður til eins árs eða frá 4.1.2020 – 31.12.2021. Nánari upplýsingar veitir Erling Kjærbo yfirbókavörður í síma 859 6100. Umsóknir sendist á erling@nordichouse.is. Umsóknarfrestur er til 6. desember 2020. HÆFNI • Viðeigandi menntun á sviði lista ogmenningar. • Menntun og/eða reynsla í kennslu og/eða starfi með börnum og unglingum. • Góð hæfni í íslensku, ensku og aðminnsta kosti einu norrænu tungumáli. • Þekking á hinum stafræna heimi, nýjustu tækni og samfélagsmiðlum ásamt þeimmöguleikum sem þeir hafa upp á að bjóða. • Þekking og innsýn í barna- og unglingamenningu. • Framúrskarandi samskiptahæfni og ánægja af starfi með börnum og unglingum. • Skapandi og lausnamiðaður hugsunarháttur • Vinnusemi, góð skipulagsfærni og sjálfstæð vinnubrögð Viðburðadagatal á norraenahusid.is DALVEGUR 16B 280.3 m2 200 Kópavogur Verð: 64.900.00 kr. Vandað atvinnu/skrifstofuhúnæði á mjög góðum stað við Dalveg í Kópavogi á tveimur hæðum. Neðri hæðin er skráð 143,1 fm, þar er veslunarsalur, snyrting og lagerrými með stórum innkeyrsludyrum. Efri hæðin er 137,2 fm og þar er skrifstofurými ásamt eldhúsi, baðherbergi og geymslu Kjartan Hallgeirsson Löggiltur fasteignasali Sími 824 9093 kjartan@eignamidlun.is LAUST STRAX SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090 WWW.EIGNAMIDLUN.IS RAÐHÚS EÐA PARHÚS ÓSKAST TRAUSTUR KAUPANDI ÓSKAR EFTIR RAÐHÚSI EÐA PARHÚSI, 160-250 FM. Æskileg staðsetning: Melar, Hagar eða Ægisíða. Afhendingartími samkomulag. Góðar greiðslur í boði. Æskileg staðsetning: Háaleitishverfi Afhendingartími samkomulag. Góðar greiðslur í boði. Sverrir Kristinsson Lögg. fasteignasali Sími: 861 8514 sverrir@eignamidlun.is TRAUSTUR KAUPANDI ÓSKAR EFTIR 140-200 FM SÉRHÆÐ Í VESTURBORGINNI. SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090 WWW.EIGNAMIDLUN.IS Erum við að leita að þér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.