Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 67

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 67
önnur starfsemi. 62 . 3 . Unnið var að lagfæringu íbúðarhússins, skipt um glugga og húsið klætt utan, en það lá undir stórskemmdum, þar sem múrhúð var mjög illa farin. Þá var unnið að framræslu, bæði hreinsun eldri skurða og skurðir þéttir í áður gröfnu landi. Þá var á árinu loks keypt bifreið handa tilraunastöðinni, og mátti kalla það txmamót. TILRAUNASTÖÐIN A MÖÐRUVÖLLUM. Enda þótt uppbyggingu tilraunastöðvarinnar hafi nokkuð miðað í rétta átt, má segja, að hvorki tilraunastarfseminni né uppbyggingunni hafi verið gerð fullnægjandi skil á árinu. Aug- ljóst er, að reisa verður viðunandi húsnæði fyrir starfsfólk samhliða uppbyggingu tilraunaaðstöðunnar, og er því mjög brýnt að hefja byggingu íbúðarhúss fyrir starfsfólk við tilraunafjósið. Björn Pálsson lét af bústjórastarfi 1. júní, en við tók Jósavin Gunnarsson. Afkoma búsins varð betri en undanfarin ár. Meðalnyt sam- kvæmt skýrslu varð 4043 lítrar mjólkur eftir 25 árskýr, og meðal- þungi dilka 147 áa var 17.1 kg, og voru 66.6% tvílembdar og 5.4% geldar. „3 3 Heyfengur varð meiri en aður, 2973 m þurrheys og 75 m vot- heys, metið af forðagæzlumanni á 167.600 Fe. Heygæði voru heldur lakari en áður, og þurfti um 2.0-2.1 kg í Fe. BÚstofn í árslok var 32 kýr, 6 geldneyti, 163 ær, 43 gemlingar, 10 hrútar og 2 hross. Mikil samvinna var £ tilraunastarfseminni við Bændaskólann á Hólum og einstök búnaðarsambönd. Guðmundur H. Gunnarsson, ráðunautur BÚnaðarsambands Eyja- fjarðar, starfaði um sumarið við tilraunir hjá tilraunastöðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.