Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 69

Fjölrit RALA - 06.11.1978, Blaðsíða 69
64 . Nautgriparæktartilraunir voru þær á árinu, að um vorið var borin saraan fóðrun með kjarnfóðri og fóðrun með graskögglum, en um sumarið var borin saman beit tveggja kúahópa á grænfóður. Var öðrum hópnum beitt á grænfóður af krossblómaætt (sumarrepju, vetrarrepju, fóðurnæpu), en hinum á grænfóður af grasaætt (bygg, sumarhafra, vetrarhafra, vetrarrýgresi). Grænfóðurstegundirnar voru allfjarri hvor annarri, og undu kýrnar hópskiptingunni illa. Verður þetta því reynt aftur og grænfóðurstegundirnar þá ræktaðar hvor við annarrar hlið. í samvinnu við ólaf R. Dýrmundsson var gerð tilraun með samstillingu gangmáls hjá kúm með Lutalyse- (prostaglandín-) sprautun. Rúmlega 60% kúnna festu fang við sæð- ingu eftir sprautun. Sauðfjártilraunir voru á þá lund, að um vorið var lokið tilraun með samanburð á að gefa hey eingöngu og að gefa hey og kjarnfóður, svo sem venja er. Um haustið var lömbum beitt á grænfóður og gerður samanburður á grænfóðurbeitinni og innifóðrun sláturlamba á graskögglum og heyi. Innifóðrunarlömbin þyngdust um 5.3 kg, en samanburðarlömb á káli þyngdust um 7.6 kg á um 5 vikum. Um fengitímann var í samvinnu við BÚnaðarsamband Eyjafjarðar gerð tilraun með mismunandi blöndunarhlutföll sæðis og vökva, og virð- ast niðurstöður benda til þess, að haga verði blöndunni eftir því, hve langur tími líður frá sæðistöku að sæðingu. Ásetningslömb eru notuð í tilraun, sem gerð er í samvinnu við Ræktunarfélag Norðurlands. Lömbunum er gefinn selenköggull í vömb, og verður fylgzt með selenmagni og virkni glútathionperoxýdasa í blóði. TILRAUNASTÖÐIN SKRIÐUKLAUSTUR. Jarðræktartilraunirnar, sem unnið var við, skiptast þannig milli tilraunaverkefna: Grasræktartilraunir voru 19 og með 243 liðum og 782 reitum. Þær skiptast jafnt á milli áburðartilrauna og grasastofnatilrauna og ein, sem fellur undir báða flokka. Með henni er könnuð svörun þriggja grastegunda við mismunandi áburðarskömmtun og mismunandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.