Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 14

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 14
-8- Fram kemur í 3. töflu, að á fyrstu fimm ámm uppgræðslunnar voru borin 400 kg á hektara af tvígildum áburði með efnahlutföllin 23% N - 23% P2O5 og 26% N - 14% P2O5. Árið 1986 var ákveðið að bera á nýsáningar 400 kg á hektara fyrstu tvö árin, 300 kg á hektara þriðja árið, en eftir það 200 kg á hektara. Þá var einnig breytt um áburðartegundir, og hefur aðallega verið notaður fjórgildur áburður með efnahlutföllin 23% N - 14% P2O5 - 9% K2O - 2% S. ✓ Aburðarmagnið verður endurskoðað aftur, þegar frekari niðurstöður áburðartilraunanna liggja fyrir. 2.2 Fjárfjöldi á heiðunum og beitarþungi á uppgræðslusvæðunum. Auðkúluheiði var opnuð fyrir beit 27. júní, sem er nokkru fyrr en 1986. Ekki tókst að afla nákvæmra talna um fjárfjölda á heiðinni, en hann virðist hafa verið svipaður og sumarið áður eða um 10.000 ærgildi. Hross voru ekki rekin á heiðina. Réttað var 11. september, sem er um viku fyrr en árið áður, og var því lengd beitartímans svipuð. ✓ A Eyvindarstaðaheiði var byrjað að fara með fé upp úr 25. júní. Þar voru um 5.000 ærgildi og 180 hross, sem er svipaður fjöldi og sumarið áður. Réttað var 12. september og beitartími því ívið lengri en árið áður. Að venju var fylgst með fjárfjölda eða beitarþunga á nokkrum uppgræðslusvæðum yfir sumarið, í meginatriðum sömu svæðum og undanfarin ár. Niðurstöður þeirra talninga em sýndar í 4. töflu. 4. tafla. Beitarþungi (ærgildi á hektara) á nokkmm uppgræðslusvæðum 1987. Talning Sandá (3) Helgu- fell (2+9) Þrí- stikla (4) Ofugugga- vatnsh. (6+11) Seyðisá d+7) ll.júlí 0,9 0,5 23. júlí 1,6 0,5 2,1 0,7 8. ágúst 2,4 0,8 2,8 0,8 18. ágúst 1,4 0,8 4,3 25. ágúst 2,3 1,2 3,3 2,5 5. sept. 1,9 0,9 2,6 2,3 1,4 Meðaltal 1,7 0,8 3,0 1,6 1,4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.