Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 43

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 43
-37- hálendi, sem að gróðurfari er einna líkast ábomu tilraunareitunum, gefur hins vegar að meðaltali 0,6 tonn/ha. Samkvæmt þessum rannsóknum gefa uppskerumestu óábomu gróðurlendin á láglendi (<400 m h.y.s.), gras- og kvistlendi, af sér um 2,1 tonn þurrefnis á hektara. Eins og fram hefur komið var sumarið óvenju þurrt, sólríkt og hlýtt. Meðalhitinn á Hveravöllum í júní var 6,0 °C, sem er 1,4 ° hærra en meðaltal áranna 1971 - 1980. Sé gert er ráð íyrir, að hitastig lækki um 0,6 °C fyrir hverja 100 m, sem hærra dregur frá sjavarmáli (Jón Eyþórsson og Hlynur Sigtryggsson 1971), ætti hitinn á athugunarsvæðunum (svæði 2,3,4 og 6) að hafa verið að meðaltali um 6.6 °C í júní, sem verður að teljast allhátt. Á þessum tíma var úrkoma óvenju Jítil, en sennilega hefur það ekki hamlað sprettu, því að gera má ráð fyrir að þá hafi klaki verið að fara úr jörðu og jarðráki því nægur. í júlí var úrkoma aftur á móti í meðallagi. Þess má einnig geta að þokur eru algengar á þessum slóðum, en það dregur úr útgufun piaritnanna. Þegar á heildina er litið hefur veðurfar verið óvenju hagstætt á heiðunum, einkum fyrri hluta sumars, en þá er spretta einna hröðust. Þetta skýrir þá miklu uppskeru, sem fékkst á friðuðum, árlega ábomum reitum. Hafa ber í huga, að þekja þeirra reita, sem mesta uppskeru gefa, er orðin um 90% og því hægt að segja, að allt yfirborðið nýtist til framleiðslu. Eitt af markmiðum tilraunarinnar er að kanna, hvort fram kemur mikill munur á uppskem eftir því hvort borið er á árlega eða annað hvert ár, t.d. hvort 100 kg af áburði árlega gefa svipaða uppskem og 200 kg annað hvert ár. Reiknað var út, hversu mikil uppskera hefur fengist á hvert kg af áburði þau þrjú sumur, sem tilraunin hefur staðið. Notuð vom gögn frá svæðum 3,4 og 6. Til þess að fá raunhæfan samanburð var uppskera 0-reita fyrst dregin frá uppskem áburðarreita, vegna þeirrar uppskem, sem hefði fengist af reitunum, þótt ekkert hefði verið borið á þessi þrjú sumur. Niðurstöður útreikninganna em sýndar á 20. mynd. Kemur þar fram mikill munur á uppskem eftir því hvort borið er á árlega eða annað hvert ár. Á friðuðum, árlega ábomum reitum hafa fengist 3,2 - 4,1 kg þurrefnis fyrir hvert kg af áburði á þessum þremur summm. Sé hins vegar borið á annað hvert ár hafa aðeins fengist 1,5 - 2,6 kg þurrefnis fyrir hvert kg áburðar. Á beittum, árlega ábomum reitum gefur 1 kg af áburði 1,9 - 2,5 kg þurrefnis, en sé borið á annað hvert ár fást 0,8 - 1,1 kg þurrefnis fyrir hvert kg af áburði. Það lætur því nærri, að þessi þrjú sumur hafi fengist u.þ.b. tvöfalt meiri uppskera fyrir hvert kg af áburði, þegar borið er á árlega en ef sama magn er borið á annað hvert ár, og gildir þetta bæði um friðaða reiti og beitta. Fram kemur, að yfirleitt breytist uppskeran á hvert kg áburðar lítið með auknu áburðarmagni. Þó fæst heldur minni uppskera fyrir hvert kg áburðar við 200 og 300 kg áburðarskammt en við 100 og 400 kg áburðarskammt. Ekki hefur verið reiknað út hvort þessi munur er marktækur, en á honum er engin augljós skýring. Á 21. mynd er sýnd meðaluppskera á svæðum 3,4 og 6 árin 1985-1987. Þar kemur fram, að á árlega ábomum reitum vex uppskeran meira með auknu áburðarmagni en hún hefði gert, ef um línulegt samband hefði verið að ræða á milli áburðarmagns og uppskem. Uppskera fer vaxandi með auknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.