Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 49

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 49
-43- Fóðurgildi uppskerunnar á tilraunareitunum að hausti, var í mörgum tilvikum háð áburðarmagni, má þar t.d. nefna að jákvætt samhengi var á milli áburðar og próteininnihalds og einnig á milli áburðar og magns P, Mg, K og Na. Ekki var um skýrt samhengi að ræða á milli áburðar og meltanleika uppskeru eða áburðar og magns Ca. Á öllum reitum nema þeim, sem engan áburð hafa fengið síðan 1984 og þeim beittu reitum, sem aðeins hafa fengið 100 kg/ha annað hvert ár var fóðurframleiðsla meiri en úthagi á heiðunum er talinn geta gefið af sér í meðalárferði og við gott ástand landsins. Beitarálag var mikið á uppgræðslusvæðunum og kom það m.a. fram í því að yfir 90% af uppskerunni er fjarlægður með beit, þar sem beitin var mest. Hið mikla beitarálag dregur úr uppskeru og veldur því jafnframt að uppgræðslan gengur mun hægar en á friðuðum reitum. Það er ljóst að græða má upp land með áburðargjöf samfara beit, en árangur verður mun betri ef beitarálag er lítið, sérstaklega á meðan gróðurþekja er að þéttast. 5 Heimildir. Andrés Amalds, Ingvi Þorsteinsson og Jónatan Hermannsson, 1980. Tilraunir með áburð á úthaga 1967-1979. Fjölrit Rala nr. 58. Ása L. Aradóttir og fl., 1987. Rannsóknir á uppgræðslusvæðum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Áfangaskýrsla 1986 til Landsvirkjunnar. Rannsókna- stofnun landbúnaðarins 1987, 56 bls. Bradshaw, A.D., 1983. The reconstruction of ecosystems. Joumal of Applied Ecology. 20:1-17. Crocker, R.L. & Major, J., 1955. Soil development in relation to vegetation and surface age at Glacier Bay, Alaska. Joumal of Ecology. 43:427-428. Elín Gunnlaugsdóttir, 1981. Gróðurathuganir í og við girðingar Landgræðslu ríkisins sumarið 1980. Gerðar á vegum Náttúmfræðistofnunar Islands fyrir Landgræðslu ríkisins. Skýrsla VII. 118 bls. Uppsala. Elín Gunnlaugsdóttir, 1985. Composition and dynamical status of heathland communities in Iceland in relation to recovery measures. Acta Phyto- geographica Suecica 75, Svenska váxtgeografiska sállskapet Uppsala. Gunnar Ólafsson og Ingvi Þorsteinsson, 1969. Efnainnihald og meltanleiki nokkurra úthagaplantna II. Rannsóknir á íslenskum beitilöndum. Islenzkar landbúnaðarrannsóknir. 1:45-63. Gunnar Ólafsson, 1973. Nutritional studies of range plants in Iceland. íslenzkar landbúnaðarrannsóknir. 5:3-63.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.