Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 8

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Blaðsíða 8
-2- Uppgræðsla á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Ingvi Þorsteinsson, Sigurður H. Magnússon og Kristjana Guðmundsdóttir. 1 Veðurfar 1987. Engar mælingar voru gerðar á veðurfari á rannsóknarsvæðunum sjálfum á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði. Verða því upplýsingar frá næstu verðurathugunarstöðvum, þ.e., Hveravöllum og Blönduósi, notaðar hér til upplýsinga um veðurfar heiðanna. Úrkoma fer að öðru jöfnu minnkandi eftir því sem norðar dregur frá Hveravöllum (Markús Á. Einarsson 1976), t.d. var úrkoman á Blönduósi sumarið 1987 aðeins 57% af úrkomu Hveravalla. Því má gera ráð fyrir, að úrkoma á heiðunum sé nokkuð minni en á Hveravöllum, en talsvert meiri en á Blönduósi, sérstaklega þegar þess er gætt, að næturþokur eru algengar á þessu svæði. 1. tafla. Meðalhiti og meðalúrkoma á Hveravöllum í júní-september 1971-1987 og á Blönduósi 1985-1987. Meðalhiti, °C Urkoma, mm Hveravellir Ár Júní Júlí Ágúst Sept. Júní- Sept. Júní Júlí Ágúst Sept. Júní- Sept. 1971- 1980 4,5 7,4 6,4 2,6 5,2 60,6 60,6 70,3 57,4 248,9 1981 4,6 6,1 6,9 2,0 4,9 49,7 33,5 110,9 34,4 226,5 1982 6,6 7,2 5,1 0,4 4,8 40,3 63,0 44,1 39,6 187,0 1983 3,6 5,6 5,2 1,8 4,0 68,4 93,9 103,3 15,3 280,9 1984 6,7 9,0 7,1 3,0 6,4 57,3 44,8 91,8 36,2 230,1 1985 5,6 6,1 5,7 1,6 4,8 63,2 59,9 63,6 37,4 244,1 1986 4,7 6,4 6,0 2,5 4,9 57,3 49,6 83,6 53,8 244,3 1987 6,0 7,5 7,3 2,6 5,9 10,9 62,7 29,9 73,0 176,5 Meðaltal 1971- 4,8 •1986 7,2 6,3 2,3 5,1 58,9 59,4 75,0 49,4 243,9 Blönduós Ár Júní Júlí Ágúst Sept. Júní- Júní JúK Ágúst Sept. Júní- 1985 7,7 8,5 8,0 4,2 Sept. 7,1 31,3 41,2 23,5 43,0 Sept. 139,0 1986 8,8 8,2 8,7 5,6 7,8 32,0 78,8 29,7 40,0 180,5 1987 8,5 10,2 9,4 5,9 8,5 4,4 57,1 22,3 16,6 100,4 í 1. töflu er sýndur meðalhiti og meðalúrkoma á Hveravöllum tímabilið júní- september 1971-1980, en þetta tímabil hefur verið notað til viðmiðunar í fyrri áfangaskýrslum. í töflunni eru sýnd meðalöl þessara mánaða hvert ár á tímabilinu 1981-1987, jafnframt eru sýnd meðaltöl áranna 1971-1986. í töflunni eru þar að auki sýnd meðaltöl fyrir Blönduós árin 1985-1987. Á 1. og 2. mynd er sýndur hiti og úrkoma á Hveravöllum dagana 1. júní - 19. september 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.