Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 14

Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 14
10 Tilurð gróðurs Langflest túnin eru tilkomin með sáningu eins og eftirfarandi tafla sýnir. 5. tafla. Tilurð gróðurs. Fjöldi túna Sáning 288 (89%) Sjálfgræðsla 3 (1%) Gróðurlendi breytt í tún með áburði 34 (10%) Túnin voru einnig flokkuð eftir því hversu oft þau hafa verið endurunnin. 6. tafla. Endurvinnsla túna. 1. sáning 217 (74%) 1. endurvinnsla 73 (25%) 2. endurvinnsla 2 (1%) Aldur Túnin voru flokkuð eftir aldri sáninganna. Aldur telst vera árafjöldi frá því síðast var sáð í túnin. Tún í flokknum eldri en 60 em gömul tún sem ekki hefur verið sáð til. 7. tafla. Fjöldi túna í hveijum aldursflokki. Aldur (ár) A-Sk. V-Sk. A-Lá. V-Lá. Uppsv. Alls 1-5 3 8 10 15 19 55 (17%) 6-10 4 9 9 8 19 49 (16%) 11-15 4 6 12 7 13 42 (13%) 16-20 6 8 2 10 8 34 (11%) 21-25 8 7 4 8 6 33 (10%) 26-30 8 2 3 6 7 26 (8%) 31-40 4 5 4 7 10 30 (10%) 41-50 2 1 5 1 11 20 (6%) 51-60 0 1 0 0 1 2 (1%) >60 5 8 5 2 6 26 (8%)

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.