Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 21

Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 21
17 Einnig var tekin saman tafla sem sýnir hve tegundimar fundust í mörgum túnum, óháð þekjunni. Hér eru einungis teknar með þær tegundir sem fundust í hringjunum en ekki þær sem sáust í túnunum utan hringjanna. 20. tafla. Útbreiðsla einstakra tegunda. Tegund Fjöldi túna % túna Tegund Fjöldi túna % túna Vallarfoxgras 250 76,5 Hvítsmári 31 9,5 Vallarsveifgras 318 97,3 Maríustakkur 18 5,5 Túnvingull 272 83,0 Hrafnaklukka 20 6,1 Língresi 257 78,6 Elfting 26 8,0 Snarrót 123 37,6 Hófsóley 7 2,1 Háliðagras 83 25,4 Komsúra 5 1,5 Vaipasveifgras 155 47,4 Vallhæra 6 1,8 Knjáliðagras 150 45,9 Lokasjóður 19 5,8 Beringspuntur 1 0,3 Tágamura 6 1,8 Starir 10 3,1 Sauðvingull 4 1,2 Brennisóley 111 34,0 Njóli 3 0,9 Skriðsóley 21 6,4 Fjallasveifgras 1 0,3 Túnfffill 105 32,1 Ilmreyr 7 2,1 Skarifífill 54 16,5 Hundasúra 2 0,6 Vallhumall 10 3,1 Möðrur 2 0,6 Túnsúra 105 32,1 Umfeðmingur 1 0,3 Haugarfi 130 39,8 Fjalldalafífill 1 0,3 Vegarfi 211 64,5 Túnin voru flokkuð eftir aldri. Taflan hér á eftir sýnir þekju (%) einstakra tegunda í misgömlum sáðsléttum. 0 þýðir að tegundin hafi ekki fundist en + að hún hafi fundist en sé ekki mælanleg með þeim fjölda aukastafa sem hér er notaður.

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.