Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 15

Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 15
11 Af töflunni sést að 54% túnanna eru eldri en 15 ára sem er heldur hærra hlutfall en á Austur- og Vesturlandi. Sáðvara Eftirfarandi töflur sýnir hvaða tegundum og blöndum var sáð í túnin. 8. tafla. Túnin flokkuð eftir því hverju var sáð í 3au. Sáðvara Fjöldi túna Vallarfoxgras 18 (7%) Vallarsveifgras 6 (2%) Túnvingull 4 (2%) Blanda með vallarfoxgrasi 202 (76%) Blanda með háliðagrasi 34 (13%) Beringspuntur 1 (0%) Vallarsvgr. + túnvingull 1 (0%) Sáðtími Túnin voru flokkuð eftir því á hvaða árstíma var sáð í þau. 9. tafla. Túnin flokkuð eftir sáðtíma. Sáðtími Fjöldi túna Maí-júní 239 (96%) Júlí-ágúst 9 (4%)

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.