Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 17

Fjölrit RALA - 10.10.1992, Blaðsíða 17
13 Beit Langflest túnanna voru eitthvað notuð til beitar. Taflan sýnir fjölda túna í hverjum beitarflokki vor og haust. 13. tafla. Flokkun túna eftir beit (fjöldi túna). Beit Yor Haust Vetur Aldrei 138 13 287 Sjaldan 5 3 4 Oft 9 4 1 Arlega 172 303 26 Túnin voru einnig flokkuð eftir því hvort beit á þau hefur verið þung eða væg (1 = væg beit, 5 = þung beit). Þetta mat er að sjálfsögðu ónákvæmt þar sem það er byggt á umsögn manna og mat þeirra á því hvað sé þung beit getur verið misjafnt Eigi að síður gefur þetta vísbendingu um beitarþunga vor og haust. 14. tafla. Beitarþungi vor, haust og vetur (fjöldi túna). Beitarþungi Vor Haust Vetur 1 3 20 4 2 15 102 11 3 85 152 15 4 57 36 1 5 26 1 0 Þá var túnunum skipt eftir því hvaða búfjártegundum hafði verið beitt á þau. 15. tafla. Flokkun eftir tegund búfjár sem beitt er á túnin (fjöldi túna). Búfé Vor Haust Vetur Sauðfé 181 136 6 Nautgripir 4 95 0 Hross 0 0 24 Sauðfé og kýr 1 80 0 Sauðfé og nautgripir 0 0 1

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.