Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 9
Áburður á tún (131-1031)
Tilraun nr. 1-49. Eftirverkun fosfóráburðar, Sámsstöðum.
Áburður kg/ha Uppskera þe. hkg/ha
N K P 1. sl. 2. sl. Alls Mt. 54 ára
a. 70 62,3 0,0 16,9 8,8 25,7 26,4
b. !t II 0,0 20,9 10,1 31,0 34,7
c. I! II 26,2 31,9 13,2 45,1 48,5
d. 1! II 0,0 20,0 9,8 29,7 33,4
Meðaltal 22,4 10,4 32,9
Staðalfrávik 3,80
Frítölur 6
Borið á 14.5. Slegið 29.6. og 7.8. Samreitir 4 (kvaðrattilraun).
Áburðarliðir hafa verið óbreyttir frá 1950, sjá skýrslur tilraunastöðvanna 1974-1980 og 1951-
1952. A-liður hefur engan P-áburð fengið síðan 1938.
Tilraun nr. 4-38. Eftirverkun fosfóráburðar, Akureyri.
Áburður kg/ha Uppskera þe. hkg/ha
N K P 2002 Mt. 50* ára
a. 67,0 79,9 0 43,5 42,5
b. II II 44,0 48,2
c. 1! II 46,0 48,2
d. " II 43,3 47,0
d. II 22,3 66,4 60,3
Meðaltal 48,6
Staðalfrávik 9,9
Frítölur 12
* Uppskerutölum frá 1984-1986, 1989 og 1997 er sleppt úr meðaltalinu.
Borið á 10.6. Slegið 7.8. Samreitir 5 (kvaðrattilraun).
Áburðarliðir hafa verið óbreyttir frá 1950 og a-liður hefur engan fosfóráburð fengið frá
upphafi tilraunarinnar, 1938. Sjá skýrslu tilraunastöðvanna 1947-1950.