Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 13

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 13
5 Áburður 2002 Tilraun nr. 19-58. Nituráburður á sandtún, Geitasandi. Áburður Uppskera þe., hkg/ha kg N/ha l.sl. 2.sl. Alls Mt. 44 ára a. 50 16,9 11,0 28,0 15,7 b. 100 32,3 12,6 44,9 32,4 c. 100+50 40,5 10,2 50,7 42,9 d. 100+100 38,1 10,8 48,9 41,5 Meðaltal 32,0 11,2 43,1 Staðalfrávik 3,15 Frítölur 6 Borið á að vori 15.5. og 3.7. eftir fyrri slátt. Slegið 26.6. og 13.8. Samreitir 3 (raðtilraun). Grunnáburður (kg/ha) 53,4 P og 99,6 K. Tilraun nr. 147-64. Kjarni á móatún, Sámsstöðum. Áburður Uppskera þe., hkg/ha kg N/ha l.sl. 2.sl. Alls Mt. 39 ára a 60 25,2 12,0 37,2 39,0 b. 120 35,0 14,2 49,2 50,8 c. 150 36,6 14,8 51,4 55,0 d. 180 38,9 14,6 53,5 58,2 e. 240 40,1 13,8 53,9 58,0 Meðaltal 35,2 13,9 49,0 Staðalfrávik (alls) 3,12 Frítölur 8 Borið á 14.5. Slegið 29.6 og 17.8. Samreitir 4. Grunnáburður (kg/ha) 26,2 P og 49,8 K. Kadmín í jarðvegi á íslandi (132-9414) Áfram var unnið að rannsóknum á kaddmín í jarðvegi í túnum hér á landi og til viðbótar fyrri sýnum var nú safnað úr Vestur-Skaftafellssýslu austan Mýrdalssands. Gert er ráð fyrir niðurstöðum úr þeim mælingum nálægt áramótum og lokaskýrslu síðari hluta árs 2003. Þjónustuefnagreiningar (132-1097) Mjög hefur dregið úr umfangi þessa verkefnis, þar sem túnefnagreiningar hafa nú alfarið flust að Hvanneyri. Ylefnagreiningum hefur hins vegar verið sinnt áffarn fyrir þá fáau, sem eftir þeim leita, en breyttir ræktunarhættir margra ylræktarbænda valda þeim samdrætti. Fyrirspumir og almennar leiðbeiningar til hins venjulega garð- og lóðareiganda hafa hins vegar haldist nokkuð svipaðar að fjölda til. Þessum þjónustuþætti er nú sinnt af Baldri J. Vigfússyni hjá Efhagreiningum Keldnaholti (EGK) frá og með 1. júní 2002, eftir að Bjami Helgason hætti að mestu störfum hjá Rala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.