Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 62

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 62
Möðruvellir 2002 54 Þegar tölur eru bomar saman í töílunni er mikilvægt að hafa í huga að heyin og þurreínis- hlutfall em nokkuð breytileg á milli úthalda, en hvom tveggja hefur áhrif á það magn sem kemst í hvem bagga. Til að mynda batt nýlega lauskjama vélin einungis há sem venjulega þjappast betur en hey af fyrsta slætti, en á móti vegur lægra þurrefhisstig sem lækkar rúmþyngd bagga. Þá hefur maðurinn sem vinnur verkið mikil áhrif á gæði bindingar og pökkunar. Sambyggða fastkjama vélin er með stillanlegum heyskemm og stillanlegu þvermáli sem var stillt á 1,4 m. Fastkjamavélin var með mesta rúmmálið og þyngstu baggana. Lauskjama vélamar em ekki með stillanlegu þvermáli er það á bilinu 1,2-1,3 m. Baggahólf ferbaggavélarinnar er 0,80 * 0,88 m með stillanlegri lengd, sem á Möðmvöllum var stillt á 1,8 m. Er það talið með því lengsta sem mögulegt er. Ferbaggamir vora minnstir að rúmmáli og magn þurrefnis í hveijum bagga var næst minnst. Rúmþyngdin var mest í ferböggunum og minnst í gömlu vélinni. Rúmmál bagga var nokkuð breytilegt og var ffávikshlutfall ffá meðalrúmmáli 4-9 % sem verður að teljast vel viðunandi. Ekkert úthald skar sig þó úr hvað þetta varðaði. Gæði pökkunar má meta m.a. með því að fylgjast með myglu í böggunum þegar þeir em opnaðir fyrir gjöf. Strax á fyrri hluta innistöðunnar vom þó nokkrir baggar úr fastkjama vélinni áberandi skemmdir af myglu sem náði oft inn að rúllumiðju. Samkvæmt upplýsingum frá verktaka var það vegna galla í pökkunarbúnaði sem nú er búið að laga. Engin mygla faimst í rúllum sem bundnar vora með nýlegu lauskjama vélinni. Mygla fannst í einstaka ferbagga og rúllubagga úr gömlu vélinni, sem rekja mátti til galla við pökkun. Gjaldtaka verktaka miðast, að þeirra sögn, oftast við kostnaðarútreikninga Hagþjón- ustu landbúnaðarins og áætlað magn í meðalbagga. Þegar upp var staðið var samt talsverður munur á kostnaði milli verktaka reiknað á kíló þurrefnis eins og sést í meðfylgjandi töflu. Þar er auk þess sýndur heildarkostnaður eftir aðferðum. Vinna bóndans (bústjórans) er þó ekki innifalin, en hún er mismikil eftir því hvaða leið er farin. Vinna bóndans er mest ef hann bindur allt sjálfur en er minnst með verktökum 1 eða 3. Ef verktaki 3 hefði verið ráðinn til þess að heyja allt á Möðmvöllum hefði hann kostað um 180.000 kr. meira en ef verktaki 1 hefði verið ráðinn. Þá kemur á óvart hvað heimabundið hey sker sig lítið úr. Kostnaður við heyöflun með mismunandi verktökum eða heimabundið. Krónur á kg þe. verktaki heild Verktaki 1 2,51 9,61 Verktaki 2 2,53 9,63 Verktaki 3 3,02 10,12 Heimabundið 0,00 9,71 Niðurstaðan er því sú að hagkvæmast er að ráða verktaka til þess að sjá um bindingu og pökkun á Möðruvöllum. Við val á verktaka er eðlilegt að hafa eftirfarandi í huga: 1. Áætlað verð á hvert þurrefniskíló. 2. Gæði pökkunar. 3. Stundvisi verktaka. 4. Einsleitni bagga. 5. Magndreifa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.