Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 55

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 55
Kynbætur á háiiðagrasi (132-9945) 47 Kynbætur 2002 Lifun hvítsmáravíxlana þar sem foreldramir voru af norðlægum uppruna (HoKv9238, Norstar eða Snowy) annars vegar og af suðlægum uppruna (AberHerald, AberCrest eða Undrom) hins vegar. Lifunin var metin eftir einn vetur á Korpu. Lifun vorið 2002, %, ± staðalfrávik Norstar Snowy AberHerald AberCrest Undrom Meðaltal HoKv9238 51,4± 1,10 60,5 ± 1,06 73,4 ± 0,94 61,2 ±0,70 69,4 ± 0,44 47.6 ± 0,67 75,0 ±0,58 62.6 ± 0,60 29.2 ± 1,05 42.6 ± 0,87 67.3 ±0,14 45.7 ±0,75 Meðaltal 48,7 ± 0,99 50,3 ± 0,62 71,2 ±0,29 í fjölbreytugreiningu á öllum mælingarliðum vó blaðstærð langmest, en síðan þróttur að hausti og lifun að vori. Á CVI-ásnum eru blaðstærð og þróttur neikvæð, en lifun jákvæð. Á CVII-ásnum eru blaðstærð og lifun jákvæð, en þróttur neikvæður. Víxlanir með HoKv9238 skera sig úr. > o » HoKv9238 ♦ Mt. HoKv923B o Norstar • Mt. Norstar a Snowy ▲ Mt. Snowy CV I (50 %) Sýnatöku vegna fitusýrumælinga er lokið. Ákveðið var að mæla fitusýruinnihald í þeim víxlunum þar sem a.m.k. 12 plöntur vom lifandi. Alls em þetta 29 víxlanir. Fyrstu sýnin vom tekin 2. september, önnur sýnataka var 15. október og sú þriðja 26. nóvember. Smæmbútar em klipptir af plöntunni, laufblöð fjarlægð og smæmbúturinn ffystur í fljótandi köfnunarefni. Sýnin er búið að frystiþurrka og bíða þess nú að verða möluð og efnagreind. Búið er að semja við RF á Akureyri um að efnagreina sýnin. PM víxlanir Hafið var samstarf við Petter Mamm hjá Plante- forsk í Noregi. Víxlunum ffá honum (alls 49) var plantað í sambærilega reiti og ÁH víxlunum, sex plöntur í reit, 3 endurtekningar. Vallarsveifgrasi var sáð um vorið og smárinn gróðursettur í ágúst 2002. Hluti af ÁH víxlununum vom einnig sendar til Noregs, þar sem þær verða metnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.