Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 32

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 32
Smári 2002 24 Tilraun nr. 794-02. Rauðsmári, sáðtími, sáðmagn. Skipulögð var tilraun til að meta áhrif sáðtima og sáðmagns rauðsmára á endingu rauðsmáratúns. Sáðtímar voru 3; 15. mai, 15. júní og 15. júlí. Sáð var Betty rauðsmára í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi. Sáðmagn grassins var ávallt 15 kg/ha í blöndu með fems konar sáðmagni af rauðsmára; 6 kg, 9 kg, 12 kg eða 15 kg á ha. Endurtekningar em 3. Sáning tókst vel. Mikill arfi kom að vanda í reitina og vom reitir ffá fyrri tveimur sáðtímum slegnir 1. ágúst og ffá þriðja sáðtíma þann 16. ágúst. Dagana 29. og 30. ágúst vom taldar smáraplöntur í reitunum. Talið var í þremur 18x18 sm römmum, sem hent var tilviljanakennt í reitina. Munurinn var mikill eftir sáðmagni, en ekki eftir sáðtíma. Fjöldi smáraplantna/m2 Sáðtími / Sáðmagn 6g 9g 12 g 15 g Meðaltal 15. mai 132 200 230 316 219 15.júní 120 139 200 244 176 15. júlí 150 177 257 282 216 Meðaltal 134 172 229 281 Staðalskekkja mismunarins er 32,5. í september vom tekin borsýni úr sverði, 2 sívalningar úr hveijum reit, 12 sm í þvermál og um 10 sm að dýpt. Öll mold þvegin af sýnunum og smárinn talinn og greindur í plöntuhluta. Niðurstöður verða sýndar í næstu skýrslu. Tilraun nr. 766-02. Prófun á rauðsmára og maríuskó frá Kanada, Korpu. Sáð var í einfalda tilraun með 3 stofna af rauðsmára og 3 af maríuskó (Lotus) í blöndu með vallarfoxgrasi, Öddu. Til samanburðar em sænsku rauðsmárastofnamir Betty og Bjursele. Sáðmagn var sem svara til 6 kg/ha af belgjurt og 15 kg/ha af Öddu. Sáð var 16. maí 2002 og áburður við sáningu var 50 kg N/ha. Endurtekningar em 2. Að hausti leit tilraunin vel út, þekja nokkuð góð og jöfh. Tilraun nr. 776-99. Norstar hvítsmári, svarðarnautar og N-áburður, Korpu. Þetta er lokaár þessar tilraunar, þar sem borin em saman áhrif mismunandi svarðamauta á hvítsmára. Áburðarmeðferð er þrenns konar, 0N, 20N að vori og 20N að vori og aftur milli slátta. Allir reitir fá auk þess 30P og 50K að vori. Borið var á 22. maí. Endurtekningar era 3. Allir reitir vom slegnir á sama tíma tvívegis, 26.6. og 6.8. Uppskera grass og smára, hkg/ha Fylking Adda Svea Salten Meðaltal 0 N að vori 46,1 29,9 46,8 42,9 41,4 20 N - 47,5 43,1 52,9 48,6 48,0 20 N - og milli sl. 52,7 42,3 54,8 52,6 50,6 Meðaltal 48,8 38,4 51,5 48,0 Staðalsk. mismunar 3,83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.