Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 42

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 42
Kom 2002 34 Tilraun nr. 783-02. Vaxtartregðuefni á bygg. Sambærilegar tilraunir voru gerðar sumurin 2000 og 2001 á Korpu. Þá mældist bæði skiptin marktækur uppskeruauki eftir notkun vaxtartregðuefnis án þess þó að það hefði áhrif á hæðarvöxt. í ár var efnt til enn einnar tilraunar af þessu tagi á Korpu. Hún var gerð í sömu spildu og yrkjasamanburður á mýri, yrkið var Arve, sáð var 10.5. og skorið 12.9. Arve skreið 15.7. og lagðist hvergi að ráði. í tilrauninni voru þrír þættir. Fyrsti þáttur var mismunandi áburður, 45, 60 og 75 kg N/ha í Græði 5. Annar þáttur var úðun gegn blaðsjúkdómum með Sportak (þann 3.7., 1 1/ha) og til samanburðar ekki úðað. Þriðji þáttur var úðun með vaxtartregðu- efninu Cycocel einu sinni (3.7.), tvisvar (3.7. og 7.7.) og ekki. Samreitir voru 2. Áburður: 45N 60N 75N Mt. ábsk. Kom, Þúsk. Kom, Þúsk. Kom, Þúsk. Kom, Þúsk. Ekki úðað gegn blaðsveppurr hkg þe./ha i g hkg þe./ha g hkg þe./ha g hkg þe./ha g Ekki vaxtartregðuefni 27,4 28 29,9 28 31,3 25 29,5 27 Einu sinni Cycocel 30,3 24 36,9 26 36,8 24 34,7 25 Tvisvar Cycocel 32,1 26 38,4 28 38,7 26 36,4 27 Úðað með Sportak Ekki vaxtartregðuefni 38,1 31 41,8 31 41,1 31 40,3 31 Einu sinni Cycocel 41,7 31 46,0 31 47,5 32 45,1 31 Tvisvar Cycocel 42,4 31 49,2 31 53,1 32 48,2 31 Meðaltal: Ekki úðað gegn blaðsv. 30,0 26 35,1 27 35,6 25 33,6 26 Úðað með Sportak 40,7 31 45,7 31 47,3 32 44,5 31 Ekki vaxtartregðuefni 32,8 29 35,9 29 36,2 28 35,0 29 Einu sinni Cycocel 36,0 27 41,5 29 42,2 28 39,9 28 Tvisvar Cycocel 37,3 28 43,8 29 45,9 29 42,3 29 Meðaltal alls Staðalfrávik Frítölur 35,3 28 40,4 29 41,4 28 39,1 1,49 16 28,5 2,26 Uppskerurýmun vegna sveppasýkingar á blöðum mældist sú sama og í öðrum tilraunum með sexraðabygg á mýri eða 24% (10,9 hkg þe./ha). Rýmun þúsundkomaþunga af sömu sökum varð 16%. Ahrifin af úðun með vaxtartregðuefni urðu aftur á móti önnur en búist hafði verið við. Það hafði alls engin áhrif á hæðarvöxt byggsins, hvort sem úðað var einu sinni eða tvisvar. Hins vegar jók það komuppskeru vemlega, 12% ef úðað var einu sinni og 20% ef úðað var tvisvar. Vaxtartregðuefhið hafði engin áhrif á þúsundkomaþunga og ekki marktæk áhrif á rúmþyngd heldur. Uppskeruaukinn hlýtur því að vera vegna fleiri koma í úðuðum reitum en hinum. Nú var úðað 12 og 8 dögum fyrir skrið, þannig að þá hefur axið verið fullmyndað. Uppskeru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.