Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 37
29
Kom 2002
Kynbætur á korni og kornræktartilraunir (132-9251)
Veturinn 2001-2002 var snjólítill hvarvetna og á Suðurlandi var alveg snjólaust frá áramótum.
Hlýindi voru með köílum, en hart frost tvo mánuði samfellt, frá 20. janúar til 20. mars. í
heildina var veturinn í meðallagi að hitafari, en óvenju snjóléttur. Vorið var líka í meðallagi,
stundum blautt og gerði kuldaköst.
Sáð var í komtilraunir á vegum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á tímabilinu frá 26. apríl
til 21. maí. Land varð vinnsluhæft lítið eitt seinna en í meðalári og munaði þó ekki nema 3
dögum. Tilraunimar vom svipaðar að umfangi og árið áður og tilraunareitir nálægt 1.200.
Meira komi var sáð á landinu en nokkm sinni fyrr eða í um 2.400 hektara. Meginþorri þess
koms fór niður vikuna 8.-15. maí.
Frá fardögum og til hundadaga eða i 6 vikur var mjög þurrt um vesturhelming landsins, en
óvenju votviðrasamt um það austanvert. Hvor tveggja veðráttan hentaði komi illa. Vestan-
lands sviðnaði kom í melum og gmnnum jarðvegi og dæmi em til um að það hafi alveg
bragðist. Tilraunimar á mel á Korpu og á Vindheimum fóm illa af þessurn sökum.
Hundadagamir vom votir og hráslagalegir um allt land og um höfuðdag gerði slagviðri mikið,
sem braut niður kom og hristi kom úr öxum víða um land. Eftir það var tíð regnþung syðra
en blíð nyrðra og bætti upp svalt sumar. Sunnanlands var mikið af komi óskorið þegar birti
upp með frosti um miðjan október. Það var skorið þar á eftir í góðum þurrki og verkaðist vel.
Tilraun nr. 125-02. Samanburður á byggyrkjum.
Tilgangur með samanburði byggyrkja er tvíþættur. Annars vegar er leitað eftir nýjum
erlendum yrkjum sem að gagni gætu komið í íslenskri komrækt og hins vegar em íslenskar
kynbótalínur reyndar í þeim sömu tilraunum. I ár var sáð í 6 tilraunir í þessari tilraunaröð.
Þær vom á eftirtöldum stöðum:
Tilraunastaður Skamm- stöfun Land Áburður kg N/ha teg. Sáð Upp- skorið
Þorvaldseyri undir Eyjafjölluin Þor sandmýri 90 Gr.5 26.4. 14.10.
Korpu í Mosfellssveit Kmel melur 90 Gr.5 2.5. 9.9.
Korpu í Mosfellssveit Kmýr mýri 60 Gr.5 10.5. 12.9.
Hvanneyri í Borgarfirði Hva mýri 60 Gr.5 17.5. 30.9.
Vindheimum í Skagafírði Vin sandur 120 Gr.6 8.5. 19.9.
Miðgerði í Eyjafírði Mið mýrarjaðar 90 Gr.5 8.5. 19.9.
Sáð var með raðsáðvél í allar þessar tilraunir. Sáðmagn var 200 kg/ha og reitastærð 10 m2.
Notaður var áburðurinn Græðir 5. Tilraunimar vom skomar með þreskivél. Þá var allur
reiturinn skorinn, uppskera vegin, og eitt sýni tekið til að ákvarða þurrefni og komhlut.
Samreitir vom 3 hvarvetna nema á mýri á Korpu. Þar vom þeir 4 og jafhffamt gerð tilraun
með úðun gegn blaðsveppum. Fjallað verður um það i sérstökum kafla.
í tilraununum vom 10 íslenskar kynbótalínur (þar með talin Kría, Hrútur og Skúmur III) og að
auki yrkið Skegla (áður Súla). Önnur yrki í þessum tilraunum vom norsk (Arve, Olsok,
Gaute, Tiril, Lavrans, Ven, Nina (áður nefnd Elin), Edel og Iver), sænsk (Ruter, Nostra, Mari,