Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 27

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 27
19 Kalrannsóknir 2002 Frumuræktun og svellþol vallarfoxgrass (161-9359) Leiðrétting við Jarðræktarrannsóknir 2001. Niðurstöður úr rannsóknastofutilraun árið 2001 voru rangar og eru birtar hér aftur með niðurstöðum 2003-2003. Áhrif andoxunarefna á svellþol voru reynd bæði á rannsóknastofu og í túnatilraun. Rannsóknastofutilraun LD5o, fj. daga þar til helmingur plantna er dauður Ascorbínsýrustyrkur, mM 200 la 2001b 2002 2003 0 33 13 31 21 0,5 9 26 19 1,0 10 2,0 23 2 18 18 5,0 16 10,0 10 14 15 0,5 við bráðnun 1,0 við bráðnun 10 32 Niðurstöður 2002 Túnatilraun Reynt var að búa til svell með vatnsúðun í janúar og vemda þau síðan með einangrunarplasti. Tilraunin var í tveimur endurtekningum, en mild vetrarveður eyðilögðu svellin um miðjan febrúar. Um vorið var engar kalskemmdir að sjá nema varpasveifgras var svolítið kalið og reitir voru mjög misgrænir. Kal á varpasveifgrasi og litur var metinn 30. maí. Kal á varpasveifgrasi, % Grænn litur (0-10) Engin svell, bara snjór 10 9,0 Svell 58 3,8 Svell og ascorbínsýra 75 3,5 Frostþol og svellþol fjallaplantna Verkefni þetta var unnið í samvinnu við Hörð Kristinsson á Náttúruffæðistofnun íslands. Veturinn 2001-2002 var mælt ffost- og svellþol 5 tegunda háfjallaplantna. Þann 11. október 2001 voru þær sóttar upp á Vaðlaheiði og látnar harðna í bökkum úti við á Möðruvöllum. Plöntumar vom frystar og settar i svell 22. janúar 2002. Þá var plöntunum lýst þannig: Geldingahnappur (Armeria maritima). Plöntur misstórar með græn blöð og einni stólparót. Vallhumall (Achillea millefolium). Plöntur mjög misstórar með grænum blöðum og jarðrenglum. Móasef {Juncus trifidus). Visin blöð og mjög litlar rætur. Ljónslappi (Alchemilla alpina). Mjög stórar plöntur með visnum blöðum og löngum viðarrótum. Fjallasmári (Sibbaldia procumbens). Flest blöð græn. Frostþol, LT50, °C Svellþol, LD50, dagar Geldingahnappur <-22 >42 Vallhumall -23 42 Móasef -20 49 Ljónslappi -16 41 Fjallasmári -11 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.