Fjölrit RALA - 30.11.2003, Side 27

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Side 27
19 Kalrannsóknir 2002 Frumuræktun og svellþol vallarfoxgrass (161-9359) Leiðrétting við Jarðræktarrannsóknir 2001. Niðurstöður úr rannsóknastofutilraun árið 2001 voru rangar og eru birtar hér aftur með niðurstöðum 2003-2003. Áhrif andoxunarefna á svellþol voru reynd bæði á rannsóknastofu og í túnatilraun. Rannsóknastofutilraun LD5o, fj. daga þar til helmingur plantna er dauður Ascorbínsýrustyrkur, mM 200 la 2001b 2002 2003 0 33 13 31 21 0,5 9 26 19 1,0 10 2,0 23 2 18 18 5,0 16 10,0 10 14 15 0,5 við bráðnun 1,0 við bráðnun 10 32 Niðurstöður 2002 Túnatilraun Reynt var að búa til svell með vatnsúðun í janúar og vemda þau síðan með einangrunarplasti. Tilraunin var í tveimur endurtekningum, en mild vetrarveður eyðilögðu svellin um miðjan febrúar. Um vorið var engar kalskemmdir að sjá nema varpasveifgras var svolítið kalið og reitir voru mjög misgrænir. Kal á varpasveifgrasi og litur var metinn 30. maí. Kal á varpasveifgrasi, % Grænn litur (0-10) Engin svell, bara snjór 10 9,0 Svell 58 3,8 Svell og ascorbínsýra 75 3,5 Frostþol og svellþol fjallaplantna Verkefni þetta var unnið í samvinnu við Hörð Kristinsson á Náttúruffæðistofnun íslands. Veturinn 2001-2002 var mælt ffost- og svellþol 5 tegunda háfjallaplantna. Þann 11. október 2001 voru þær sóttar upp á Vaðlaheiði og látnar harðna í bökkum úti við á Möðruvöllum. Plöntumar vom frystar og settar i svell 22. janúar 2002. Þá var plöntunum lýst þannig: Geldingahnappur (Armeria maritima). Plöntur misstórar með græn blöð og einni stólparót. Vallhumall (Achillea millefolium). Plöntur mjög misstórar með grænum blöðum og jarðrenglum. Móasef {Juncus trifidus). Visin blöð og mjög litlar rætur. Ljónslappi (Alchemilla alpina). Mjög stórar plöntur með visnum blöðum og löngum viðarrótum. Fjallasmári (Sibbaldia procumbens). Flest blöð græn. Frostþol, LT50, °C Svellþol, LD50, dagar Geldingahnappur <-22 >42 Vallhumall -23 42 Móasef -20 49 Ljónslappi -16 41 Fjallasmári -11 35

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.