Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 19

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 19
11 Búfjáráburður 2002 Vorið 2002 voru lagðar gildrur í vallarfoxgrastún á Möðruvöllum og Húsavík á sama tíma og í tilraun með niðurfellingu mykju. Á Möðruvöllum voru gildrumar settar annars vegar í rák með vorídreifðri mykju og hins vegar í rák sem hafði enga mykju fengið. Túnið fékk að auki sem svarar 150 kg N/ha í Græði 6. Um vorið var þekja vallarfoxgrass metin vera um 70% og vallarsveifgrass um 25%. Tilraunin var tvíslegin. Á Húsavík vom gildrumar settar annars vegar í rák með vorídreifðri mykju eða í rák með haustdreifðri mykju (ffá 2001). Vorið 2001 hafði túnið verið eitrað með Permasect gegn mítlum. Túnið fékk að auki tilbúinn áburð um vorið en um magn er ekki vitað. Um vorið var þekja vallarfoxgrass um 70% og varpasveif- grass um 25%. Tilraunin var slegin einu sinni. Endurtekningar vom aðeins tvær. Á Möðra- völlum var uppskeruauki vegna vorídreifmgar um 17% en á Húsavík um 4%. Söfnunartímar vora þeir sömu og á fyrmefndri tilraun fram að fyrri slætti, en einnig var safnað smádýrum í einni endurtekningu á endurvextinum (þ.e. á milli slátta) í Keldudal 10.7. - 26.8. Meðalfjöldi smádýra í gildru/dag Flugur Vespur Bjöllur Skortítur Lirfur Mordýr Köngulær Mítlar Keldudalur (fyrir fyrri slátt) Viðmið (engin mykja) 4,7 0,02 0,23 0,00 0,32 12 0,58 80 Haustídreifíng 2,8 0,05 0,37 0,00 0,05 15 0,83 81 Vorídreifing 3,1 0,02 0,39 0,04 0,03 8 0,69 21 Haust- og vorídreifmg 5,8 0,03 0,29 0,03 0,14 11 0,98 51 Meðaltal 4,1 0,03 0,32 0,02 0,14 12 0,77 58 Staðalskekkja mismunarins 3,5 0,03 0,11 0,04 0,12 7 0,32 29 Keldudalur (inilli slátta) Viðmið (engin mykja) 7,1 0,0 0,2 0,0 0,2 14 0,5 46 Haustídreifing 0,4 0,0 0,3 0,1 0,3 27 0,0 1 Vorídreifmg 0,2 0,1 0,1 0,1 0,1 27 0,1 4 Haust- og vorídreifmg 0,9 0,0 0,3 0,0 0,2 25 0,1 6 Meðaltal 2,2 0,0 0,2 0,1 0,2 23 0,2 14 Húsavík Engin mykja 1,9 0,02 0,16 0,1 0,04 25 0,17 0,6 Vorídreifing 3,7 0,02 0,23 0,1 0,06 20 0,16 0,8 Meðaltal 2,80 0,02 0,20 0,1 0,05 23 0,17 0,7 Möðruvellir Engin mykja 3,9 0,00 0,80 0,0 0,27 29 2,66 5,9 Vorídreifmg 8,5 0,07 0,52 0,2 1,00 17 2,30 1,6 Meðaltal 6,2 0,04 0,66 0,1 0,64 23 2,48 3,8 Staðalskekkja mism. 1,4 0,02 0,25 0,1 0,06 7,6 0,52 2,5 (milli staða eða liða)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.