Fjölrit RALA - 30.11.2003, Síða 19

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Síða 19
11 Búfjáráburður 2002 Vorið 2002 voru lagðar gildrur í vallarfoxgrastún á Möðruvöllum og Húsavík á sama tíma og í tilraun með niðurfellingu mykju. Á Möðruvöllum voru gildrumar settar annars vegar í rák með vorídreifðri mykju og hins vegar í rák sem hafði enga mykju fengið. Túnið fékk að auki sem svarar 150 kg N/ha í Græði 6. Um vorið var þekja vallarfoxgrass metin vera um 70% og vallarsveifgrass um 25%. Tilraunin var tvíslegin. Á Húsavík vom gildrumar settar annars vegar í rák með vorídreifðri mykju eða í rák með haustdreifðri mykju (ffá 2001). Vorið 2001 hafði túnið verið eitrað með Permasect gegn mítlum. Túnið fékk að auki tilbúinn áburð um vorið en um magn er ekki vitað. Um vorið var þekja vallarfoxgrass um 70% og varpasveif- grass um 25%. Tilraunin var slegin einu sinni. Endurtekningar vom aðeins tvær. Á Möðra- völlum var uppskeruauki vegna vorídreifmgar um 17% en á Húsavík um 4%. Söfnunartímar vora þeir sömu og á fyrmefndri tilraun fram að fyrri slætti, en einnig var safnað smádýrum í einni endurtekningu á endurvextinum (þ.e. á milli slátta) í Keldudal 10.7. - 26.8. Meðalfjöldi smádýra í gildru/dag Flugur Vespur Bjöllur Skortítur Lirfur Mordýr Köngulær Mítlar Keldudalur (fyrir fyrri slátt) Viðmið (engin mykja) 4,7 0,02 0,23 0,00 0,32 12 0,58 80 Haustídreifíng 2,8 0,05 0,37 0,00 0,05 15 0,83 81 Vorídreifing 3,1 0,02 0,39 0,04 0,03 8 0,69 21 Haust- og vorídreifmg 5,8 0,03 0,29 0,03 0,14 11 0,98 51 Meðaltal 4,1 0,03 0,32 0,02 0,14 12 0,77 58 Staðalskekkja mismunarins 3,5 0,03 0,11 0,04 0,12 7 0,32 29 Keldudalur (inilli slátta) Viðmið (engin mykja) 7,1 0,0 0,2 0,0 0,2 14 0,5 46 Haustídreifing 0,4 0,0 0,3 0,1 0,3 27 0,0 1 Vorídreifmg 0,2 0,1 0,1 0,1 0,1 27 0,1 4 Haust- og vorídreifmg 0,9 0,0 0,3 0,0 0,2 25 0,1 6 Meðaltal 2,2 0,0 0,2 0,1 0,2 23 0,2 14 Húsavík Engin mykja 1,9 0,02 0,16 0,1 0,04 25 0,17 0,6 Vorídreifing 3,7 0,02 0,23 0,1 0,06 20 0,16 0,8 Meðaltal 2,80 0,02 0,20 0,1 0,05 23 0,17 0,7 Möðruvellir Engin mykja 3,9 0,00 0,80 0,0 0,27 29 2,66 5,9 Vorídreifmg 8,5 0,07 0,52 0,2 1,00 17 2,30 1,6 Meðaltal 6,2 0,04 0,66 0,1 0,64 23 2,48 3,8 Staðalskekkja mism. 1,4 0,02 0,25 0,1 0,06 7,6 0,52 2,5 (milli staða eða liða)

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.