Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 25

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 25
17 Túnrækt2002 Áhrif sláttutíma og sláttuhæðar á uppskeru og endingu vallarfoxgrass, Möðruvöllum. Þessi tilraun fór af stað vorið 1999 (sjá Jarðræktarrannsóknir 1999). Áburður: 16.5.2002 Græðir 6 150 N- 32P - 62 K á ha Tilraunin er blokkatilraun með 3 endurtekningum. Slegið er með ljásláttuvél með stillanlegri sláttuhæð. Sláttutímar eru 3 (SLl, SL2, SL3) og sláttuhæðir tvær (L, H). Lægri sláttuhæðin (L) var 3,8 sm í SLl og SL2 en 5,5 sm í SL3. Hærri sláttuhæðin (H) var 6,5 sm við SLl og SL2 en 10 sm við SL3. Seinni sláttur var sleginn 27. ágúst. Þann 16.5. var kal talsvert áberandi í einni blokkinni. Kalreitimir vom næstum algrónir við fyrsta slátt 35 dögum seinna og þá skám þessir reitir sig ekki úr öðmm reitum. Sá gróður, sem kemur inn í tilraunina þegar vallarfoxgrasið víkur, er aðallega vallarsveifgras, en einnig háliðagras, snarrót, túnflfill og njóli. Endurvöxtur ræðst nokkuð af svarðamaut vallarfoxgrassins. Hann er mestur þar sem vallarsveifgras er ráðandi svarðamautur en minnstur þar sem er snarrót. Þann 8. nóvember 2002 vom 3 hnausar teknir úr hveijum reit í einni blokk sem efni í svellþolsprófanir á kalstofu RALA á Möðmvöllum. Grös vom þá enn algræn. Þá voru vallar- foxgrasplöntumar úr SL3 H áberandi kröffugastar. Hnausar vom hertir úti í gróðurreit sunnan við Eggertsfjós fram að svellþolsprófun. Svellþolsprófanir fóm fram í janúar-mars 2003. Plöntur vom svellaðar í 14, 21 eða 28 daga. Skráður var lífsþróttur, lifendahlutfall og þvermál lauks mælt. Sumarið 2003 verður lokaár tilraunarinnar. Þá verður eftirverkun mæld. Saman- dregnar niðurstöður er að finna i riti Ráðunautafundar 2003 og í greinasafni íslenska land- búnaðarvefsins (www.landbunadur.is). Uppskera, hkg þe./ha 1. sláttur 2. sláttur Alls L H L H L H Mt. SLl 20.júní 42,7 37,3 40,1 37,3 82,9 74,6 78,7 SL2 4. júlí 59,7 53,8 26,7 26,5 86,4 80,3 83,4 SL3 18. júlí 64,0 42,7 20,3 26,2 84,3 68,9 76,6 Meðaltal 55,5 44,6 29,0 30,0 84,5 74,6 79,6 Staðalskekkja mism.1’ -sláttutími 2,86*** 1,78*** 3,40e.m. -sláttuhæð 2,34*** l,45e.m. 2,77** -nánd x tími 4,05* 2,51e.m. 4,81e.m. 11 Staðalskekkja mismunarins, * = P<0,05, ** : = P<0,01, ***= =P<0,001, e.m. = ekki marktækur : Þekja vallarfoxgrass, % 1. sláttur 2. sláttur Sláttutími L H Mt. L H Mt. SLl 20. júní 60 67 63 23 20 22 SL2 4. júlí 70 82 76 55 42 48 SL3 18. júlí 93 85 89 78 70 74 Meðaltal 74 78 76 52 44 48 Staðalskekkja mism. -sláttutími -sláttuhæð -nánd x tími 8,13* 6,63e.m. 1 l,49e.m. ’ Staðalskekkja mismunarins, * = P<0,05, 9 Q9*** 7,42e.m. 12,86e.m. ***=P<0,001, e.m. = ekki marktækur munur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.