Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 56

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 56
Fræ 2002 48 Frærækt (132-1144) Endurnýjun á stofnfræi Beringspuntinum Tuma og snarrótinni Teiti var sáð í fræræktarreiti á Korpu sumarið 2000. Sú sáning tókst ekki sem skyldi og reitimir vora dæmdir ónýtir vegna illgresis. Sáð var aftur á Korpu sumarið 2002 í 1500 m2 ffærræktarspildu af hvoru yrkinu um sig, Tuma og Teiti. Ætlunin er að skera af þeim stofnfræ haustið 2004. Sprotar af vallarfoxgrasinu Öddu voru sóttir í gamalt hnausasafn á Geitasandi og settir í Jónshús í vetur. Alls náðust 90 hnausar, sem ætlunin er að fjölga og koma upp stofhfræi. Tveir valhópar af háliðagrasi eru í hnausasöfnum á Korpu. Um vorið voru hreinsaðir úr þeir hnausar sem skáru sig úr að útliti til. Það voru um 10 % hnausanna. Fræ var skorið um haustið. Frærækt fyrir Norræna genbankann (132-9907) Á undanfömum árum hefur jarðræktardeild séð um endumýjun á nokkmm grasstofnum sem em í vörslu Norræna genbankans (NGB). I ár var tekið fræ af þeim 9 stofhum, sem settir vora í hnausasöfn sumarið 2001. Nægt fræ fékkst af öllum stofnum. Fræið var hreinsað og sent til Genbankans. Frærækt innlendra landbótaplantna (132-9346) Fræuppskera var mæld í tilraunareitum. Reyndur var fræslátttur giljaflækju og umfeðmings með sláttuþreskivél. Með vélslætti er það fræ hirt sem fullþroskað er á plöntunni þá stundina. Um mánaðarmótin ágúst-september var uppskera giljaflækjunnar um 200 kg/ha, en uppskera umfeðmings í byijun október um 50 kg/ha. Stofhfræ af þessum tegundum var afhent Fræverkunarstöðinni í Gunnarsholti. Fjölmargir stofhar belgjurta era varðveittir á Geitasandi á Rangárvöllum. Eru þetta bæði innlendir og erlendir stofnar, afrakstur nokkurra söfnunarferða á áranum 1992-1997. Er um að ræða hátt í 100 stofna sem varðveittir era. Á áranum 1994-1997 fór fram samanburður á fjölmörgum íslenskum belgjurtalínum, sem safnað hafði verið að mestu árið 1993. Valdir vora 7 erfðahópar til að prófa betur og reyna að rækta af fræ. Þeir era innlendur landgræðslustofn af hvítsmára, 2 erfðahópar umfeðmings (nr. 74 og 77), 2 af vallertu (nr. 120 og 121) og 2 af baunagrasi (nr. 30 og 34). Var þeim plantað í stórreiti þar sem fylgst verður með ffæsetu, vexti þeirra og viðgangi á næstu áram. Verkun víðifræs (132-9356) Unnið hefur verið við rannsóknarverkefni í samvinnu við Raimsóknastöð Skógræktar ríkisins að Mógilsá og Landgræðslu ríkisins frá árinu 1997, þar sem markmiðið er að nýta innlendan víði í landgræðslu. Hlutur RALA var að finna aðferðir til að safna, verka og geyma víðifræ í meira en eitt ár. Mæld var spíran í víðfræi sem var í geymslutilraun. Helstu niðurstöður era þær að hægt er að geyma loðvíðifræ í a.m.k. þijú ár í frysti ef það er þurrkað í yflr 90% þurrefni. Þessu verkefni er nú lokið og verða niðurstöður birtar í skýrslu ffá Landgræðslunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.