Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 23
15
Túnrækt 2002
Tilraun nr. 786-01. Ræktunartilraun með hávingul.
í tilrauninni eru 2 þættir:
A. Tegundir og blöndur, sáðmagn
a. Hávingull 18 kg/ha og vallarfoxgras 6 kg/ha.
b. Hávingull 9 kg/ha og vallarfoxgras 12 kg/ha.
c. Hávingull 12 kg/ha og rauðsmári 7,5 kg/ha.
d. Hávingull 6 kg/ha, vallarfoxgras 8 kg/ha og rauðsmári 7,5 kg/ha.
e. Hávingull 27 kg/ha.
f. Vallarfoxgras 20 kg/ha.
B. Áburður árlega
I. A gras
i. 100 kg N/ha að vori.
ii. 150 kg N/ha að vori.
iii. 100 kg N/ha að vori, 50 kg/ha eftir 1. slátt
II. A smárablöndu, allur áburður að vori, steinefni jafnt á alla liði.
i. 20 kg N/ha
ii. 40 kg N/ha
iii. 60 kg N/ha
Samreitir eru 3, hverri endurtekningu er skipt í 4 smáblokkir með svokallaðri alfahögun.
Borið á 21.5. og 4.7., Græðir 6 á grasreiti og Græðir la á reiti með smárablöndu. Slegið 1.7.
og 15.8.
Uppskera er sýnd í þrem töflum, fyrst fyrir þættina hvom um sig og svo einstaka liði.
Þurrefni, hkg/ha Þekja 15.8.
Tegundir og blöndur l.sl. 2. sl. Alls %
a. Háv. 18+ Vafox. 6 60,7 10,0 70,6 92
b. Háv. 9 + Vafox. 12 61,4 6,8 68,2 97
c. Háv. 12 + Rauðsm. 7,5 53,4 9,6 63,0 86
d. Háv. 6 + Vaf. 6 + Rsm. 7,5 48,0 6,3 54,3 92
e. Hávingull 27 58,7 13,8 72,5 88
f. Vallarfoxgras 20 56,0 5,3 61,2 97
Meðaltal 56,4 8,6 65,0 92
Staðalsk. mism. 2,53 0,76 2,74 2,3
Áburðarskammtar Þurrefni, hkg/ha
I. Hreint gras l.sl. 2. sl. Alls
i. 100 N 58,3 4,8 63,0
ii. 150 N 58,9 6,4 65,3
iii. 100+50 N 60,4 15,7 76,2
II. Smárablanda
i. 20 N 44,1 8,6 52,7
ii. 40 N 53,4 7,6 61,0
iii. 60 N 54,7 7,7 62,4