Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 36

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 36
Ræktun lúpínu 2002 28 Lúpína til uppskeru og iðnaðar (132-9492) Tilraun nr. 775-98. Þéttleiki lúpínu, Geitasandi. Vorið 1998 var gróðursett í reiti þar sem bil milli lúpínuplantna var mismunandi, 25, 33 og 50 sm. Uppskera var mæld á 2 af 4 endurtekningum haustið 2000 og hinum tveimur 2001. Reitir voru skoðaðir 13.8.2002. Mikil afföll höfðu orðið á lúpínuplöntum og þær sem lifðu þrifust illa og voru smáar. Reitimir vom því ekki slægir. Lifandi plöntur vom taldar. Tvær villur vom í töflu sem birtist í fyrra og niðurstöður talningar bæði árin em því sýndar. Bil milli Gróðursettar Fjöldi lifandi 2001 Fjöldi lifandi 2002 plantna plöntur í reit sl. 2000 sl. 2001 sl. 2000 sl. 2001 25 sm 96 58,5 74,5 28 11,5 33 sm 54 42,5 46,5 27,5 26 50 sm 24 19 23 18 14 Nokkrar eyður vom ffá upphafi og því sjást afföll eftir slátt 2000 með því að bera saman við talningar 2001. Reitir með 25 sm bili slegnir 2001 vom nánast lúpínusnauðir yfir að líta. í þeim reitum var nokkuð af smáplöntum annað hvort að koma upp af fræi eða rótarhlutum hálfdauðra plantna. Því var talningin sums staðar óviss. Reitir með 50 sm milli plantna slegnir 2000 vom næstir því að vera grónir lúpínu, enda sáust þar nýjar ffæplöntur þegar áður en slegið var. Tilraun nr. 788-00. Sláttutími á lúpinu. Korpu. Alaskalúpína, sem var gróðursett vorið 1998, var nú slegin í þriðja sinn, samreitir em 3. Tilraunaliðir slegnir fýrir miðjan ágúst 2000 féllu úr á fýrsta ári. Slegið Uppskera,þe. hkg/ha 2000 2001 2002 2000 2001 2002 f. 4.9. 5.9. 3.9. 55,4 53,1 46,1 g- 4.10. 5.10. 15.10. 35,1 44,1 31,3 h. 4.10. 16.8. 15.10. 35,5 72,0 26,6 i. Ekki sl. 16.8. 16.8. 72,5 47,3 Staðalsk. mism. 3,4 4,9 5,0 Lifandi plöntur vom ekki taldar, en í h-lið, sem var sleginn í ágúst 2001, var lúpínan farin að gefa sig 2002 og gras var töluverður hluti uppskem. Þess var ekki getið í athugasemdum hvemig lúpínan var í i-lið. Tilraun nr. 788-01. Sláttutími á lúpínu, Geitasandi. Lúpínan var ekki slæg þegar til átti að taka 13. ágúst. Uppskera mældist í fýrra 12,5±2,4 hkg þe./ha á 6 reitum. Af 33 plöntum, sem áttu að vera í hveijum uppskemreit, vantaði þá að meðaltali 5,3 plöntur. Nú vom þar að meðaltali 10,2 plöntur og 13,7 á reitum sem ekki vom slegnir í fyrra. Tiltölulega litlu munar eftir því hvort slegið var í fýrra, enda vom sumar plöntumar þá svo litlar að sláttur skerti þær lítið. Tilraun nr. 785-99. Áburður á lúpínu, Geitasandi. Gróðursett var í 32 reiti vorið 1999 á snauðu landi þar sem lúpína hefur ekki náð að breiðast út þótt hún vaxi í grennd. Reitir em 2x5 m og 33x50 sm milli plantna. Borið hefur verið á tvo tilraunaliði árlega ffá upphafi tilraunarinnar: a) P 20 kg/ha og b) P 20 kg/ha, N 33 kg/ha. Borið var á 15.5. Plöntumar vaxa hægt og þegar reitimir vom skoðaðir i ágúst vom þær ekki famar þrengja hver að annarri svo að séð yrði. Ráðgert er að hefja uppskeramælingu 2003 og bera þá á fleiri tilraunaliði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.