Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 55

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Page 55
Kynbætur á háiiðagrasi (132-9945) 47 Kynbætur 2002 Lifun hvítsmáravíxlana þar sem foreldramir voru af norðlægum uppruna (HoKv9238, Norstar eða Snowy) annars vegar og af suðlægum uppruna (AberHerald, AberCrest eða Undrom) hins vegar. Lifunin var metin eftir einn vetur á Korpu. Lifun vorið 2002, %, ± staðalfrávik Norstar Snowy AberHerald AberCrest Undrom Meðaltal HoKv9238 51,4± 1,10 60,5 ± 1,06 73,4 ± 0,94 61,2 ±0,70 69,4 ± 0,44 47.6 ± 0,67 75,0 ±0,58 62.6 ± 0,60 29.2 ± 1,05 42.6 ± 0,87 67.3 ±0,14 45.7 ±0,75 Meðaltal 48,7 ± 0,99 50,3 ± 0,62 71,2 ±0,29 í fjölbreytugreiningu á öllum mælingarliðum vó blaðstærð langmest, en síðan þróttur að hausti og lifun að vori. Á CVI-ásnum eru blaðstærð og þróttur neikvæð, en lifun jákvæð. Á CVII-ásnum eru blaðstærð og lifun jákvæð, en þróttur neikvæður. Víxlanir með HoKv9238 skera sig úr. > o » HoKv9238 ♦ Mt. HoKv923B o Norstar • Mt. Norstar a Snowy ▲ Mt. Snowy CV I (50 %) Sýnatöku vegna fitusýrumælinga er lokið. Ákveðið var að mæla fitusýruinnihald í þeim víxlunum þar sem a.m.k. 12 plöntur vom lifandi. Alls em þetta 29 víxlanir. Fyrstu sýnin vom tekin 2. september, önnur sýnataka var 15. október og sú þriðja 26. nóvember. Smæmbútar em klipptir af plöntunni, laufblöð fjarlægð og smæmbúturinn ffystur í fljótandi köfnunarefni. Sýnin er búið að frystiþurrka og bíða þess nú að verða möluð og efnagreind. Búið er að semja við RF á Akureyri um að efnagreina sýnin. PM víxlanir Hafið var samstarf við Petter Mamm hjá Plante- forsk í Noregi. Víxlunum ffá honum (alls 49) var plantað í sambærilega reiti og ÁH víxlunum, sex plöntur í reit, 3 endurtekningar. Vallarsveifgrasi var sáð um vorið og smárinn gróðursettur í ágúst 2002. Hluti af ÁH víxlununum vom einnig sendar til Noregs, þar sem þær verða metnar.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.