Fjölrit RALA - 30.11.2003, Side 13
5
Áburður 2002
Tilraun nr. 19-58. Nituráburður á sandtún, Geitasandi.
Áburður Uppskera þe., hkg/ha
kg N/ha l.sl. 2.sl. Alls Mt. 44 ára
a. 50 16,9 11,0 28,0 15,7
b. 100 32,3 12,6 44,9 32,4
c. 100+50 40,5 10,2 50,7 42,9
d. 100+100 38,1 10,8 48,9 41,5
Meðaltal 32,0 11,2 43,1
Staðalfrávik 3,15
Frítölur 6
Borið á að vori 15.5. og 3.7. eftir fyrri slátt. Slegið 26.6. og 13.8. Samreitir 3 (raðtilraun).
Grunnáburður (kg/ha) 53,4 P og 99,6 K.
Tilraun nr. 147-64. Kjarni á móatún, Sámsstöðum.
Áburður Uppskera þe., hkg/ha
kg N/ha l.sl. 2.sl. Alls Mt. 39 ára
a 60 25,2 12,0 37,2 39,0
b. 120 35,0 14,2 49,2 50,8
c. 150 36,6 14,8 51,4 55,0
d. 180 38,9 14,6 53,5 58,2
e. 240 40,1 13,8 53,9 58,0
Meðaltal 35,2 13,9 49,0
Staðalfrávik (alls) 3,12
Frítölur 8
Borið á 14.5. Slegið 29.6 og 17.8. Samreitir 4. Grunnáburður (kg/ha) 26,2 P og 49,8 K.
Kadmín í jarðvegi á íslandi (132-9414)
Áfram var unnið að rannsóknum á kaddmín í jarðvegi í túnum hér á landi og til viðbótar fyrri
sýnum var nú safnað úr Vestur-Skaftafellssýslu austan Mýrdalssands. Gert er ráð fyrir
niðurstöðum úr þeim mælingum nálægt áramótum og lokaskýrslu síðari hluta árs 2003.
Þjónustuefnagreiningar (132-1097)
Mjög hefur dregið úr umfangi þessa verkefnis, þar sem túnefnagreiningar hafa nú alfarið flust
að Hvanneyri. Ylefnagreiningum hefur hins vegar verið sinnt áffarn fyrir þá fáau, sem eftir
þeim leita, en breyttir ræktunarhættir margra ylræktarbænda valda þeim samdrætti.
Fyrirspumir og almennar leiðbeiningar til hins venjulega garð- og lóðareiganda hafa hins
vegar haldist nokkuð svipaðar að fjölda til. Þessum þjónustuþætti er nú sinnt af Baldri J.
Vigfússyni hjá Efhagreiningum Keldnaholti (EGK) frá og með 1. júní 2002, eftir að Bjami
Helgason hætti að mestu störfum hjá Rala.