Fréttablaðið - 26.11.2020, Side 25

Fréttablaðið - 26.11.2020, Side 25
KYNNINGARBLAÐ Tíska F IM M TU D A G U R 2 6. N Ó V EM BE R 20 20 Esther Spragge líður vel á Íslandi og segir það heimili sitt. Hún kýs kuldann hér á landi fram yfir hitann í Kaliforníu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Saknar fjölskyldunnar, þjóðgarðanna og Target Ljóðskáldið og listakonan Esther Spragge flutti til Íslands frá Kaliforníu fyrir tæpum tveimur árum. Hún klippir og litar hár sitt sjálf, elskar hárkollur og nýtur þess að gramsa í notuðum fötum og fataskáp eiginmanns síns. ➛2 Fáðu Fréttablaðið sent rafrænt í morgunsárið Þú getur skráð þig á frettabladid.is, á Facebook eða bara skannað QR kóðann Heimsdaman Heiðrún Anna Björnsdóttir segist ekki komast upp með að fylgja nýjasta tísku- æðinu í London, sem er slæða að hætti Elísabetar Englandsdrottningar. ➛6

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.