Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Blaðsíða 12

Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Blaðsíða 12
NIÐURSTÖÐUR Almennt Alls var slátrað 200 lömbum frá 11 bæjum sem þegar hafa verið tilgreindir. f töflu 1 er að fmna upplýsingar um fjölda lamba og bæja við hveija slátrun, meðaltöl fyrir líf- og fallþunga og kjötprósentu hvers sláturhóps og heildarmeðaltal fyrir allar slátranimar. Einnig gefur þar að líta flokkun skrokka í sláturhúsi. Það skal tekið fram að eitt lamb var tekið ut úr útreikningum (23. mars) þar sem lífþungi þess reyndist óeðlilega lágur miðað við skráðan fallþunga lambsins. Tafhi 1. Meðallöl og fjöldatölur fyrir einstakar slátranir og slátrun alls; fjöldi bœja og lamba f hverri förgun, meðallíf- og fallþungi, meðalkjötprósenta og flokkun skrokka í hverri slátrun. Staðalfrávik í sviga (SE). Slátrun Fjöldl Þungl - kg (SE) K)öt% Flokkun dags. bœj a ktmba áfœti fall (SE) D/* DIÁ Dll DX 15.des ' '' 7: 56 34,6 (2,4) 14,9 (1,2) 43,0 (2,3) 9 47 03.feb 3 35 : 39,1 (4,2) 15,6 (1.4) 40,1 (2,7) 35 lO.mar 4 39 38,3 (3,1) 15,9 (1,1) 41,5 (2,6) 39 23.mar 5 39 : 36,4 (4,3) 15,4 (1,8) 42,6 (2)3) 36 1 2 '04.maí 4 30 42,7 (5,4) 17,9 (2,1) 41,9 (2,0) 1 29 Alls/meðaltal (S£ 199 37.7 (4.7) 15,8(1.8) 41,9 (2.7) 10 186 1 2 Ástæðan fyrir hinum háa líf- og fallþunga við síðustu förgun er sú að þá kom hópur lamba til slátrunar sem ekki hafði verið valið úr áður um veturinn til förgunar. Einungis eitt lamb féll niður í annan flokk (DII) og tvö lömb fóm í DX fyrir mar sem trúlega hefur hlotist af rúningi. Lambið sem féll í annan flokk reyndist þó vera 39 kg á fæti sem er vísbending um að ekki megi miða við þunga á fæti einvörðungu. Þyngsta lambið á fæti reyndist vera 53 kg og kom til slátrunar 4. maí og svo var einnig um þyngsta fallið sem vóg 20.9 kg. Léttasta lambið var 30 kg á fæti og léttasta fallið 12,3 kg. Afráðið var í upphafi að lömb léttari en 30 kg á fæti yrðu ekki send til slátrunar. 4

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.