Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Blaðsíða 32

Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Blaðsíða 32
Við mat á fóðurkostnaði við vöxt er sömuleiðis farið eftir norskum stuðlum. Samkvæmt niðurstöðum rannsókna (Saue Í968) er reiknað með að lambið (kindin) burfi vaxtarfóður sem hér segir á ks vaxtarauka. Aidur Fóðurþarfir máuuðir_____________FE ____ 0-6 2,0 - 2,3 6-12 2,3 > 12 3,5 Viðhaldsfóður og vaxtarfóður er heildarfóðurnokun. Eins og oft hefur verið bent á (Sveinn Hallgrímsson, 1980) minnkar fóðumotkun á einingu vaxtarauka (vaxtarfóður og viðhaldsfóður saman) eftir því sem vöxturinn er hraðari. Sem dæmi skal tekið eftirfarandi tafla frá Öskov 1977. Vöxtur g/dag Fóðumotkun, kg ÞE á kg vaxtarauka. hnítlömb 50 10,1 100 5,9 200 3,8 300 3,1 400 2,7 500 2,5 í þessu tilfelli má líta á viðhaldsfóðrið sem fastan kostnað, sem er til staðar hvort sem lambið vex eða ekki. Því er þýðingarmikið þegar um innifóðrun er að ræða að lambið vaxi hratt ef lækka á fóðumotkun á kg vaxtaiauka. Verð á fóðri skiptir hér miklu eða öllu heldur verð á FE. 18

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.