Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Blaðsíða 39

Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Blaðsíða 39
KOSTNAÐARUTREIKNINGAR Til að meta kostnað og hugsanlegan ávinning (tap) af vetrareldi vorlamba var sett upp eftirfarandi jafna. Ávinningur = x - (F| x Vj + Npg x VEF) Þarsem: Fj er reiknaður fallþungi við upphaf athugunar er fallþungi lambsins V] er verð á kg kjöts við upphaf athugunnar. er verð á kg kjöts við slátrun og samkvæmt flokkun Npg er fjöidi fóðureininga (FE) til viðhalds og vaxtar lambinu Vpp er verð á FE Tafla 8. Útreikningur á kostnaði og hugsanlegum ávinningi (tapi) af vetrareldi vorlamba Bær/ fall- verð fall- verð á FE ávinningur slátrun þungi kg kjöts þungi kg kgkjöts alls (tap)/lamb F?,kg V?,kr. Fi.kg Vi, kr 1 1 16,3 447 14,1 394 24,2 1428 2 16,7 441 9,9 368 91,5 1873 2 2 14,8 438 9,9 365 65,2 1565 3 1 14,1 441 11,9 400 19,3 1072 3 15,3 438 11,0 385 68,5 1096 4 14,4 438 9,3 340 90,4 1337 4 4 18,2 438 8,1 340 116,4 2890 5 2 15,6 440 11,8 385 55,2 1217 4 16,1 438 9,7 340 92,9 1896 6 2 15,3 438 8,3 380 63,0 2287 3 15,8 438 7,5 340 85,2 2666 4 15,6 438 6,7 30 100,0 2823 7 1 13,2 438 11,7 400 16,1 780 3 14,4 440 9,2 365 68,7 1458 8 1 14,9 428 13,7 400 13,9 619 Forsendur kostnaðarútreikninganna Reynt var að meta flokkun Jamba við upphaf athugunar og reikna þannig út verð lambsins í upphafi. Erfitt er að segja til um verð á 18-24 kg lambi (lifandi þunga) með 7 til 10 kg falli. Á bæ nr. 6 eru t.d. lömb að meðaltali 22,4 kg að hausti á fæti. Hætt er við að þessi lömb hefðu orðið lítils virði hefði þeirn verið slátrað 25

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.