Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Blaðsíða 13

Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Blaðsíða 13
Tafla 2. Meðaltöl fyrir l(f- ogfallþunga, stigun áfœti og áfalli við hverja slátrun og slátrun alls. Tölur í svigum eru síaðalfrávik (SE). Slófmn Þangi - Stigun á fcsii Stigun á taili dags. áfœti fal! bak lœri/malir síðufita bak læri/malir síðufita 15.Ö8S 34.6 14,9 8 A 8,6 8.2 SA 6,9 8,3 03.feb lO.mar 39,1 38.3 15.6 15,9 8,2 8,4 8.3 8,7 3,5 8,2 .7 8Ó 8.7 873 8/4 . 8,6 12 23.mar 04.maí 36,4 42.7 15 A 17,9 : . 7.9 8,7 8,1 7,2 : 9,0 7,7 7,9 82 b.& 8,8 9.1 8.7 Meöaltal (SE> 37,7 15,8 8.3 (0,9) 8,5 (0,9) 8,0 (1,4) 8,4 (1,2) 8,7 (1,2) 7,9 (2,4) ■ ' .■ . . . . : • . . .. ...... Mat á sláturhæfni lamba gekk nokkuð vel eins og flokkun skrokka sýnir. Tafla 2 sýnir þetta ennfremur, en þar er að fxnna stigun lamba fyrir og eftir slátrun að meðaltali fyrir hverja slátrun og slátrun alls. Stigun á fæti og stigun skrokks hélst nokkuð í hendur og munar mestu á mati síðufitu en þar er verið að meta fituþykkt í mm með fingurgómunum einvörðungu. Tilhneiging var fremur í þá átt að ofmeta síðufitu lifandi lamba en þó reyndist það ekki algilt. Dreifing stiga reyndist vera meiri við mat á skrokk en á fæti og kemur til af því að þá er auðveldara að sjá vaxtarlag lambsins og samanburður lamba auðveldari. Það auðveldar reyndar mat á fæti verulega ef lömbin eru rúin. Einnig má geta þess að hin litla dreifing skalans (bæði fyrir og eftir slátrun) er komin til af því að lægri stig skalans eru vannýtt þar sem þau lömb eru talin óinnleggshæf og því ekki stiguð. Rétt er að geta þess að hin háa stigun í síðustu slátrun stafar af sömu ástæðu og hærri líf- og fallþungi líkt og bent var á hér á undan við töflu 1. Fylgni (correlation) milli stigunar sömu eiginleika fyrir og eftir slátrun var nokkuð há. Fyrir bak reyndist fylgnin vera 0,61 fyrir læri og malir 0,67 og 0,76 fyrir síðufituna. í töflu 3 gefur að líta meðaltöl fyrir líf- og fallþunga, kjötprósentu og stigun ásamt fjölda lamba við hveija förgun eftir bæjum. Það skal tekið fram að númer bæja eru ekki í samræmi við lista yfir þátttakendur sem birtist hér framar í texta. 5

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.