Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Blaðsíða 33

Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Blaðsíða 33
NIÐURSTÖÐUR í töflu 1, 2 og 3 eni meðaltöl fyrir lifandi þunga, fallþunga og stig á lifandi lörnbum og á skrokkum (fölium) eftir bæjum og slátrunum. Tafla 1. I'ungi lamba eftir bæjum og slátrunum Vigtun nr. Bær nr. Nr. sl. Fjöldi lamba 0 10/11 1 15/12 2 4/3 3 29/3 4 5/5 1 i 12 (33,1)* 37,1 2 10 (26,0)* 28,4 41,8 2 2 21 28,4 30,0 (36,4) 3 1 10 32,2 34,6 2 4 30,7 35,0 36,0 3 10 26,7 28,2 30,2 35,7 4 4 10 25,3 34,6 44,1 5 2 14 32,7 36,4 4 5 28,4 32,2 38,4 6 2 8 25,8 35,8 3 13 24,1 34,0 38,3 4 5 22,4 28,8 33,2 38,0 7 1 5 31,6 (33,0) 3 18 28,9 35,1 8 1 5 36,0 35,6 * Áœtlaður þungi Mynd 2 sýnir samhengi milli samanlagðar einkunnar lifandi lambs (bak og læri) og einkunnar á skrokknum og mynd 3 sýnir samhengi fitudóms á lambinu lifandi og mældrar fitu á skrokknum. Eins og lýst er áður er fita á lifandi lambi metin með þuklun á síðu (á öftustu rifjum), og sú niðurstaða borin saman við mælda fitu á fallinu. Samhengið verður að teljast viðunandi. Hinsvegar er árangur lakari hvað varðar eiginleikana, hold á baki og læri. Telja verður eðlilegt að breyta mati á lærum á lifandi lambi. Að þessu sinni voru læri metin eingöngu, en á fallinu eru metin læri og malir saman enda þótt það sé kallað stig fyrir læri. Því er eðlilegt að meta saman malir og læri á lambinu lifandi til að fá sambærilegt mat. Við mat á niðurstöðum af útreikningum aðhvarfslíkinga og öryggisstuðla verður að benda á að aðeins var slátrað þeim lömbum sem voiu sláturhæf hverju sinni. Þau sem ekki voru sláturhæf biðu næstu slátrunnar. Þetta sker því af báðum endum breytileikans. 19

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.