Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Side 18

Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Side 18
10. tafla. Jarðarber (Gliraa og Jonsok) í búrum úr trefjadúk og plasti, 1984. Table 10 Strawberries (Glima & Jonsok) growing in lunnels of polypropylen and plastic, 1984. Afbrigði Varíeties Uppskera kg/m^ Mean yield kg/nP- Uppskera af plöntu, g Mean yield per plant, g Fjöldi berja á plöntu Number of berries Meðalþungi áberi, g Average weight ofberry, g Fyrsti berjatínsludagur First days of picking berries Plastbúr 0,35 101 31 4,6 16/7 Plastic shelter Búr úr trefjadúk 0,29 83 16 5,3 2/8 Tunnels of polypropylen Uppskeran 1984 var léleg, trúlega vegna þess að sumarið var rigningarsamt og haustið 1983 kalt. Berin, sem ræktuð voru í trefjadúksbúrunum flokkuðust betur, 50 % þeirra fóru í 1. flokk, en aðeins 41% af betjum í plastbúrunum. Ræktun jarðarberja í óupphituðum plastgróðurhúsum Árið 1985 vora plöntur frá 1981 gróðursettar í beð í óupphituðu plastgróðurhúsi. Athugunin stóð í tvö ár. 11. tafla. Jarðarber f óupphituðum plasthúsum, 1985-1986. Table 11 Strawberries growing in unheated plastic greenhouse, 1985-1986. Afbrigði Varíeties Uppskera kg/m^ Mean yield kg/rr? Uppskera af plöntu, g Mean yield per plant, g Fjöldi berja á plöntu Number of berries Meðalþungi áberi, g Average weight ofberry, g Fyrsti berjatínsludagur First days of picking berries Glima 1,47 529 87 6,2 28/6 og 4/7 Jonsok 1,39 342 53 6,6 28/6 og 9/7 Senga Sengana 1,56 565 72 7,9 5/7 og 20/7 Zephyr 0,96 342 40 8,6 9/7 og 11/7 Árið 1983 vora gróðursettar plöntur af afbrigðinu Sevetta. Það ár komu nær því engin ber á plöntumar. Árið eftir var uppskeran 0,56 kg/m^ og uppskera af plöntu 282 g. Fjöldi berja af plöntu vora 16 og þungi á beri 13,2 g. Næsta vetur dóu plöntumar. Árið 1984 var plöntum frá 1983 plantað í óupphitað plastgróðurhús. 12. tafla. Jarðarber f óupphituðum plaslhúsum, 1984-1987. Table 12 Strawberries growing in unheated plastic greenhouse, 1984-1987. Afbrigði Varieties Uppskera kg/m^ Mean yield kg/m2 Uppskera af plöntu, g Mean yield per plant, g Fjöldi berja á plöntu Number of berries Meðalþungi áberi, g Average weight ofberry, g Fyrsti beijatínsludagur First days of picking berries Glima 1,57 334 73 5,9 26/6-14/7 Jonsok 1,68 511 83 7,3 28/6-11/7 Senga Sengana 1,43 392 50 9,0 2/7-23/7 Zephyr 1,44 395 52 8,0 26/6-14/7 13

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.