Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Qupperneq 21

Rit Búvísindadeildar - 10.06.1997, Qupperneq 21
Það er mjög misjafní eftir árferði hvenær unnt er að byija að tína jarðarberin. Árið 1991 var gott og þá var byijað að tína um það bil tveimur og hálfri viku fyrr en árið 1992, sem var erfitt. Að meðaltali var byrjað að tína ber um 4 dögum fyrr af plöntunum, sem vom í kössunum en þeim sem vom í beðum. Eins og vænta mátti þroskuðust berin af Glima fyrst. Berin af Jonsok og Zephyr þroskuðust 2 dögum seinna í kössunum og 5-6 dögum seinna í beðunum. Berin af Senga Sengana þroskuðust um 8 dögum seinna en berin af Glíma. Plöntumar vom að þroska ber í 25-50 daga, lengri tíma hjá Glima og Jonsok en hjá Senga Sengana. 1. mynd. Jarðarber í óupphituðu gróðurhúsi. Plönturnar ræktaðar í tröppukössum. Uppskera (kg) eftir aldri plantna. Fig.l. Strawberries growing in a cold plastic greenhouse. Plants growing in boxes.. Mean yield after age ofplants. Mynd 1 sýnir að uppskeran var lítil fyrsta uppskeruárið, þrátt fyrir að plöntumar væm ekki látnar mynda ber gróðursetningarárið. Það er ekki unnt að draga þá ályktun að þetta stafi af því að árferði hafi verið óhagstætt. Nes, A. (1984) segir að beijaplöntur á jarðarberjaökrum í Noregi séu látnar verða 3-6 ára. Eftir reynslunni á Hvanneyri að dæma gefa 4-5 ára plöntur venjulega sæmilega uppskem, en berjunum fer þá að fækka. 0ijord N.K. (1981) segir að plöntumar eigi ekki að verða gamlar, vegna þess að berin minnki með ámnum. Á myndum 2 og 3 kemur slík minnkun ekki greinilega fram. Það verður að gæta varúðar við að draga ályktanir af myndndunum, um hvaða aldursár plantnanna gefur mesta uppskem, vegna þess að árferði hefur mikil áhrif. —Glima Jonsok - Senga Zephyr 16

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.