Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 9

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 9
VEÐURFAR OG GROÐUR 1997 Edda Þorvaldsdóttir Árferði Að vanda voru tölulegar upplýsingar um veðurfar á Hvanneyri þetta ár fengnar írá Veðurstoíu íslands og annaðist hún útreikninga, einnig lét hún í té meðal- talstölur um veðurfar á staðnum frá því að veðurmælingar hófust hér árið 1963 til ársins 1991. Árið 1997 var 1,1 °C hlýrra en viðmiðunarárin. Það voru einungis febrúar, mars og júni sem voru kaldari en í meðalári. Þrátt fyrir það komu kuldakaflar m.a. fyrri hluta júní og síðast ffaus 15. júní. Frá 14. maí til 2. júní ffaus aldrei en fyrri hluti júní var mjög kaldur og ffost margar nætur. Júlí og ágúst voru vel yfir meðallagi í hita og það sama má segja um haustmánuðina. Fyrsta næturfrost var 7. sept. Þá má geta þess að 11. ágúst fer hiti í 30,3°C sem er met skv. upplýsingum frá Veðurstofiinni. 1. tafla. Hiti, úrkoma og vindhraði á Hvanneyri 1996 Mánuður Meðal- hiti Vik frá meðalt. Úrkoma (mm) % af meðalt. Vindhraði m/sek Janúar -0,8 1,7 89,5 115 4,7 Febrúar -2,6 -1,4 79,4 88 3,8 Mars -1,6 -0,7 112,3 141 5,0 Apríl 3,9 2,0 59,7 87 4,0 Maí 6,2 0,7 27,4 66 3,7 Júní 8,4 -0,2 24,9 46 3,4 Júlí 12,4 2,1 51,2 96 3,5 Agúst 11,1 1,4 87,9 123 3,5 September 7,3 1,1 134,5 193 4,0 Október 4,9 1,9 118,0 114 3,7 Nóvember 1,7 2,1 66,0 76 2,9 Desember 1,3 3,1 129,0 143 4,3 Meðaltal (alls) 4,3 U 81,7(979,8) 110 3,8 Úrkoma var yfir meðallagi sé litið á árið í heild. í apríl, maí, júní og júlí, var úrkoman undir meðallagi og náði ekki 50% af meðalmánaðarúrkomu í júní. Þá var úrkoma einnig undir meðallagi í febrúar og nóvember. Úrkoman dreifðist yfirleitt nokkuð jafnt yfir mánuðina. Um mánaðarmótin september-október gerir úrkomukafla, enda eru þeir mánuðir talsvert yfir meðallagi hvað úrkomu varðar. Þá gerði nokkum úrkomukafla fyrri hluta desember. 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.