Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 13

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 13
Nýting N og K er allstaðar yfir 100% nema á lið d. Almenn er gert ráð fyrir að 60 kg N nýtist úr 15 tonnum sauðataðs; samkvæmt því tekur gróður á e-lið nær 90 kg upp úr forða jarðvegsins. 1. mynd. Uppskera sauðataðsliða árin 1977-1997 miðað við meðaluppskeru reita með tilbúinn áburð, þ.e. liða a-d. Það er athyglisvert, að eftirhrifaárið 1992 eru yfírburðimir afar miklir þrátt fyrir sama áburð á alla liði, en því er líkast að langtímahrifín séu horfin árið eftir. B. Tilraunir með fræblöndur 5. tafla. Blanda af vallarfox- og vallarsveifgrasi (tilraun 350-73). Uppsk. í hkg þe/ha. Liður Millj. fræja /ha 1973 Uppskera 1997 1 .sláttur Meðaltal 23 ára l.sláttur Alls a Engmo 24 28,8 39,3 52,8 b Engmo 16, Fylking 8 29,2 36,1 51,4 c Engmo 8, Fylking 16 32,8 35,7 51,3 d Fylking 24 26,1 29,5 47,4 e Engmo 16, Dasas 8 30,6 39,8 53,0 f Engmo 8, Dasas 16 30,3 38,5 53,8 g Dasas 24 23,5 30,4 47,9 Staðalskekkja 1,53 0,38 0,54 Endurtekningar 4. Grunnáburður: 120 kg/ha N, 36,7 kg/ha P og 69,7 kg/ha K. Slegin 15. júlí 6

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.