Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 14
Þessi tilraun var nú slegin í síðasta sinn og aðeins einu sinni. Uppskera 1997 er
ekki með í meðaluppskeru., og staðalskekkja meðaluppskeru eru reiknaðar á
meðaluppskeru reita í 23 ár.
Vorið 1998 verður gerð gróðurgreining í tilrauninni.
C. Tilraunir með sláttutíma
6. tafla. Sláttutími á Fylking vallarsveifgrasi (tilraun 386-74). Uppskera i hkg þe/ha.
Kg N/ha Sláttur 1 Sláttutími 2 3 4 Meðaltal
120 N l.sláttur 34,7 26,0 26,5 25,2 27,8
80+40 N 1. sláttur 28,8 26,6 26,3 21,4 26,8
Staðalskekkja 1. sláttur: 1,71 2. sláttur: 1,06 Alls: 2,13
Endurtekningar 4. Grunnáburður 29,5 kg P/ha og 80 kg K/ha. Þegar N-áburði var tvískipt var
seinni skammturinn (40 kg N/ha) borinn á strax eftir 1. slátt.
Sláttutímar 1997: 15.júli
Þessi tilraun var nú uppskorin í seinasta sinn og aðeins einu sinni. Vorið 1998
verður tilraunin gróðurgreind
Meðaluppskera tilraunar 386-74 árin 1976, sem var fyrsta ár sem tilraunin var
uppskorin, til 1996 er sýnd í 7. töflu. Sláttutími einstakra liða hefur í nokkrum
tilvikum vikið nokkuð frá tilraunaáætlun. Ber að hafa það í huga við samanburð
liða.
7. tafla. Sláttutími á Fylking vallarsveifgrasi (nr. 386-74). Meðaluppskera 1976-1996 Uppskera
í hkg þe/ha.
Sláttutími
Kg N/ha Sláttur 1 2 3 4 Meðaltal
120 N 1. sláttur 15,9 23,0 30,2 36,6 26,4
2. sláttur 33,4 26,5 24,0 17,6 25,4
Alls 50,0 49,5 54,2 54,2 52,0
80+40 N 1. sláttur 14,5 20,4 25,4 33,2 23,4
2. sláttur 34,7 30,6 26,5 22,0 28,4
Alls 49,8 50,9 51,9 55,2 52,0
7