Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 18

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 18
Þessi munur er mjög hliðstæður þeim sem fram kemur í 11. töflu og bendir til þess að eftirhrifm komi fram á íyrri hluta vaxtartímans. í 13. töflu eru dregnar saman uppskerutölur liða sem voru einslegnir árið 1996 og sem gefa þannig óbjagaða mynd af sprettuferlum 1997 13. tafla. Uppskera liða í tilraun 822-96 með mismunandi sláttutíma 1997. Allir voru einslegnir lS.júlí 1996. Liður l.sl.1997 Dagsetning háarsláttar 1997 15. ágúst 26. ágúst 3. sept. Ekki sl. Meðaltal h,iu,k l.júlí 1. sláttur 48,0 48,4 47,6 48,1 2. sláttur 22,1 26,3 33,3 27,0 Alls 70,2 74,7 80,9 75,1 l,m,o 15. júlí 1. sláttur 58,4 59,4 57,5 . 58,3 2. sláttur 25,6 28,8 30,7* 28,4 Alls 84,0 87,9 88,3 86,7 g 26. júlí 1. sláttur 70,0 70,0 ♦Sleginn af vangá Ahrif áburðargjafar milli slátta fæst með samanburði liða r og u annarsvegar og s og i hinsvegar og eru sýnd í 14. töflu. Áburðurinn gefirr talsverðan uppskeruauka og virðist leiða til þess að spretta haldist lengur. 14. tafla. Ahrif áburðargjafar milli slátta á háaruppskeru eftir 1. slátt 1. júli. 15. ágúst 26. ágúst Spretta Án áburðar (r og u) 17,9 23,2 5,3 Með áburði (s og i) 22,6 29,5 6,9 Mismunur 4,7 6,3 1,6 Vorið 1996 var hreinum tegundum eða í blöndu með belgjurtum sáð í túnspildu á Hvanneyri. Hver tegundareitur gefur rúm fyrir 24 tilraunareiti og var þeim ráðstafað til að prófa enn efirhrif sláttutíma. Liðaskipan er sem hér segir 11

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.