Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 19

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 19
Stök ártöl Jöfn ártöl Liður 1 .sláttur 2.sláttur 1. sláttur 2. sláttur a l.júlí 15. ágúst l.júlí 15. ágúst b 21. júlí 21. júlí c 21. júlí l.júlí 15. ágúst d 21. júlí l.júlí 25. ágúst e 21. júlí l.júlí 5. sept. f 21. júlí 14. júlí 25. ágúst g 21. júlí 14. júlí 5. sept. h l.júlí 15.ágúst 21. júlí i 1. júlí 25. ágúst 21. júlí k l.júlí 5. sept. 21. júlí 1 14. júlí 25. ágúst 21. júlí m 14. júlí 5. sept 21. júlí Uppskera ársins 1997 gefur ekki upplýsingar um annað en sprettuferil í 1. og 2. slætti auk munar milli tegunda sem hefur þó þann galla að að tegundimar mynda hver sína tilraun. Áburður er 550 kg Græðir/ha 8 að vori og 120 kg Kjami/ha milli slátta. Á tilraunir með smára (831 og 832) er þó borið á sem nemur 100 kg Kjami, 100 kg þrífosfat og 125 kg klórkalí á ha að vori og ekkert milli slátta. Niðurstöður em settar fram í 15-25. töflu. 15. tafla. Uppskera liða í tilraun 831-97, Adda vallarfoxgras og Bjursele rauðsmári Liður l.sl.1997 Dagsetning háarsláttar 1997 14. ágúst 26. ágúst 3. sept. Ekki sl. Meðalt. h,i,k l.júlí 1. sl. 33,2 30,2 31,1 31,6 2. sl. 23,6 29,4 28,3 27,1 Alls 51,2 59,6 59,4 58,7 l,m 14.júlí l.sl. 47,1 46,5 47,7 2. sl. 12,0 11,1 11,6 Alls 59,1 57,6 58,3 b-g 22. júlí l.sl. 62,6 62,6 Staðalskekkja 1. sl. 1,54 2.sl.2,J2 alls 2,33 meðaltal. liða b-g 0,95 hkgþe/ha Við 1. slátt var vallarfoxgrasið ekkert farið að skríða en mjög stutt í það. Rauð- smárinn var ekki áberandi en var þó um alla tilraunina. í seinni slætti bar sömuleiðis lítið á smáranum og aðeins örfáar plöntur blómstmðu. Hlutdeild hans í uppskem var því hverfandi. 12

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.