Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 23

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Side 23
25. tafla. Uppskera 1. júlí og dagleg spretta í tilraunum 831-840-1997 1. júlí Spretta, kg þurrefiiis/dag 1-14. júlí 14-26. júlí Adda+Bjursele 31,6 124 124 Fylking +Undrom 9,9 130 64 Adda 37,3 116 85 Fylking 15,3 132 76 Leik 31,2 115 74 Laikvin 27,6 145 93 Salten 33,9 141 55 Oregon 32,5 73 29 Norcoast 29,9 134 113 Snarrót 33,0 148 79 Eins og fram kom í tilraunaskýrslu 1996 voru tilraunir 811-91 og 812-92 slegnar í síðasta sinn það ár. í 26. töflu er safnað saman eftirhrifum sláttutíma einstök eins og þau mældust 20. júlí árið efitir. í aftasta dálk er sýndur mismunur uppskeru eftir einslátt og tvíslátt árið áður. Eftrihrifm eru yfirleitt lítt háð því hvenær seinni sláttur er sleginn nema helst árð 1996. Hugsanleg skýring þess gæti legið í því, að sláttutíminn 20. júní 1995 var í raun sleginn 4. júlí og því var stutt milli slátta. Seinni hluta ágúst 1995 var einnig mjög mikil spretta (nær 100 kg á dag) og reitir slegnir 15. ágúst urðu vel loðnir fyrir vetur. Eftirhrifín, sem eru að jafnaði 10 hkg þe/ha fara vaxandi með árum, en ekki liggur fyrir nein sérstök skýring á því. 26. tafla. Eftirhrif sláttutíma í tilraunum 811-91 og 812-92. Dagsetningar í töfluhaus sýna sláttutíma íyrra árs samkvæmt tilraunaskipan en uppskerutölur eru allar frá sláttu- tíma 20. júlí. Dagsetningar einstök ár eru ekki nákvæmlega eftir skipan, sjá tilrauna- skýrslur. 1. sláttur 2. sláttur 20. júní 30. júni 10. júlí 20. júlí ekki Einsl- tvísl. 15/8 30/8 15/9 30/8 15/9 15/9 ekki 1992 811 44,8 44,7 48,8 43,4 45,2 44,8 49,6 51,6 5,3 1993 811 60,9 65,2 63,2 63,4 67,9 63,7 66,8 70,9 4,8 812 66,4 64,2 66,4 64,8 68,5 65,1 75,1 73,9 8,6 1994 811 52,7 47,3 51,0 46,8 52,1 49,4 59,8 57,1 8,6 812 55,9 54,0 54,0 52,5 57,5 53,6 63,0 60,6 7,2 1995 811 43,4 42,2 34,5 39,4 37,3 37,8 49,4 48,4 9,8 812 42,0 36,2 37,5 40,6 36,9 37,1 50,2 52,4 12,9 1996 811 64,5 54,8 52,7 58,4 55,4 58,1 77,1 74,9 18,7 812 64,7 53,7 53,0 53,8 52,5 55,8 73,8 71,1 16,9 Meðaltal 55,0 51,4 51,2 51,5 52,6 51,7 62,8 62,3 10,3 16

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.