Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 28

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 28
Kartöflur og þörungamjöl Athugun var gerð á uppskeru, sprettu og þurrefni kartaflna af stofni Gullauga sem ræktaðar eru með þörungamjöl sem áburð. Notaðir voru fimm mismunandi skammtar af þörungamjöli, eða sem svaraði engu, 1 t/ha, 2 t/ha, 4 t/ha og 6 t/ha. Sett var niður 2. júní og tekið upp á þremur mismunandi tímum. Hver reitur var 10 m2. Við flokkim var miðað við að l.flokkur > 40 mm 3. tafla. Kartöflur og þörungamjöl Þörungamjöl tonn/ha Uppskerutími Uppskera tonn/ha Hlutfall í 1. flokk Hlutfall þurrefnis 0,0 10/8 11,7 16,5 11,7 0,0 25/8 24,0 73,0 24,0 0,0 2/9 26,0 82,0 21,5 1,0 10/8 9,5 14,0 22,9 1,0 25/8 17,8 76,0 22,9 1,0 2/9 25,8 82,5 25,8 2,0 10/8 12,7 19,5 22,7 2,0 25/8 22,5 77,5 24,0 2,0 2/9 24,0 83,0 24,8 4,0 10/8 11,5 23,0 20,3 4,0 25/8 20,5 82,0 22,4 4,0 2/9 26,0 83,5 22,9 6,0 10/8 12,4 21,5 19,2 6,0 25/8 24,5 79,0 22,2 6,0 2/9 25,0 82,5 23,6 Dagblöð til varnar illgresi í kartöflurækt Sumarið 1997 var sú aðferð reynd að við kartöfluniðursetningu var dagblöðum 2 blaðsíðna þykkum raðað á beðið eftir að skítur hafði verið stungin saman við moldina og hún sléttuð. Ofan á dagblöðin var kartöflunum raðað með hæfilegu niðursetningarbili 30 x 60 cm. Kartöflumar vom síðan huldar með heyi og vökvaðar að því loknu, það mikið að hey og dagblöð blotnuðu . Til að vama því að heyið fyki burtu var sett nót ofan á beðið. Hún var síðan tekin burt þegar grösin komu upp. Viku eftir niðursetningu gerði næturfrost og skemmdi það spímr á kartöflunum og fór því þessi vöxtur seinna af stað en kartöflumar sem settar vom niður á hefðbundin hátt og moldin skýldi. Einnig tafði þurrkur fyrir vexti þessara kartaflan þar sem þess var ekki gætt að halda raka í dagblöðunum og heyinu meðan spímmar vom að komast í gegnum blöðin og niður í moldina. Við upptöku kom í ljós að kartöflumar lágu mjög þétt saman ofarlega í moldinni og fljótlegt og þægilegt var að ná til þeirra. Magn illgresis var metið og var það ekki mælanlegt og virtust dagblöðin hafa haldið því í skefjum. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.