Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 29

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 29
Aðferðin hefur fengið vinnuheitið “Að frjálsum vilja” enda hugmyndin komin frá Ingimari Sveinssyni á Hvanneyri sem hefiir viðhaft þessa aðferð við heimilisrækt hjá sér undanfarin ár. Sett var niður 2. júní og uppskorið tvisvar. Stærð reita var 5 m2. Aburður var sauðatað sem nam 5 kg/ m2. Eingöngu var sett niður Gullauga. 4. tafla. Kartöflur á dagblöðum. Uppskeru- Uppskerumagn Hlutfall í Hlutfall tími tonn/ha l.flokk þurrefhis 25/8 21 38 18 2/9 28 75 - Lífrænar varnir gegn kálmaðki Varnir gegn kálmaðki við ræktun spergilkáls og blómkáls í heimilisrækt hafa lengi tíðkast ýmsar aðferðir til að veijast kálmaðki. I þessari athugun voru eftirfarandi aðferðir notaðar: a) Vökvað með þangvökva tvisvar um varptíma flugunnar b) Þörungamjöli stráð kringum plöntuna fyrir varptímann c) Saxaður graslaukur settur í kring um plöntuna á varptímanum d) Kúamykja sett við plöntuna um varp e) Söxuðum sólberjablöðum stráð við plöntuna við varp. Svo virtist sem graslaukurinn og kúamykjan gæfu besta vöm. Kúamykjan gaf plöntunum aukaskammt af áburði og styrkti þær á þann hátt einnig er lykt af hermi sem fælir fluguna frá. Graslaukurinn gefur ffá sér mikla lykt þegar hann hefur verið saxaður og fælir hún fluguna frá. í athuguninni kom í ljós munur milli tegunda því blómkálið virtist mun viðkvæmara fyrir árásum kálmaðksins en spergilkálið. Mistök urðu við dreifingu búíjáráburðar. Illa tókst til að jafna honum á alla reitina og virtist það að einhverju leiti hafa áhrif á mismunandi þrif platnanna. Athugunin mun halda áfram sumarið 1998. Plantað var 6. júní og uppskorið tvisvar af hvorri tegund. Fjöldi plantna á reit var 40, bil milli plantna 40 x 40 cm . Aburður var sauðatað sem nam 3 kg/ m2. Eftir- taldir stofnar vom notaðir; spergilkál (Kennit) (BJ), blómkál (Fastmann) (BJ). 5. tafla. Spergilkál og kálmaðkur. Hlutfall lifandi plantna eftir mismunandi meðferð. Dagsetning Þörunga- Þörunga- Gras- Kúa- Sólberja- mjöl vökvi laukur mykja blöð 15/7 82 75 85 82 90 30/7 60 57 82 67 50 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.