Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 34

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Síða 34
 1 Y Hólf I Hólf 2 \ & 4 Hólf 3 Hólf4 Hólf 5 Hólfó Mynd 1. Yfirlitsteikning af beitarhólfum “suður í landi” á Hvanneyri. Teikningin er ekki nákvasm en sýnir afstöðu hólfanna. Niðurstöður Lömbin innan beitarhólfanna þrifust nokkuð vel ffaman af sumri en síðustu vikur ágústmánaðar og þar til tilraun lauk um miðjan september bættu þau engu á sig. Niöurstaðan var því léttir dilka í beitarhólfunum miðað við lömb í samanburðar- hópi í landinu umhverfis og mun léttari en af affétti. Ástæður þessa liggja ekki fyrir en Ijóst er að endurvöxtur var mun minni í hólfúnum seinni hluta sumars en búist var við. Endurvöxtur var sæmilegur í þurrari hlutum girðingarinnar, hólfúm nr. 1, 2 og 3, ert lítill sem enginn í blautum hólfúm (nr. 4, 5 og 6). Sumrarið 1997 var votviðrasamt og stóð grunnvatnið upp á milli þúfna á blautustu svæðunum lengi sumars. Hvað veldur litlum endurvexti í beitarhólfúnum þarf að kanna sérstaklega og er það á áætlun. Haldið verður áfram með tilraunina sumarið 1998. Þakkarorð Allt efhi í girðingar tilraunarinnar var látið í té af Landgræðslu ríkisins og er það framlag þakkað. 27

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.