Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 36

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 36
Framkvæmd Sumarið 1997 voru aðeins tvö folöld gelt með þessari aðferð. Folöldin voru svæfð fyrir geldingu. Geldingin var auðveld og tók mjög stuttan tíma og virtist folöldunum verða afar lítið um aðgerðina enda farin að hlaupa og leika sér innan hálftíma. Folöldin voru vigtuð og mæld á sama hátt og í folaldatilraun Ingimars Sveinssonar 1989 (þungi, hæð á herðar, bijóstmál og lengd) Fyrirhugað er síðan að vigta þau og mæla vor og haust og gjaman önnur folöld á sömu bæjum, og bera saman þroska og vöxt þeirra, og eiirnig að bera hann saman við þroska og vöxt folalda úr tilraun Ingimars 1989-1994 og meta út frá því áhrif geldingar ungfolalda. Aformað er að halda þessari tilraun áfram á næsta ári og gelda þá fleiri folöld innan fárra daga frá fæðingu. 29

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.