Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 39

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 39
Notkun fjárins Fjárbúið var notað til hefðbundinna verkefna árið 1997, þ.e. til rannsókna, kennslu, námskeiðahalds og til sýninga og kynningar, bæði hvað varðar heim- sóknir skólabama og bænda og i tengslum við landbúnaðarsýningu o. fl. Sé skoðað hvemig notkun fjárins var háttað kemur í ljós að alls vom um 105 lömb og ásetningsgimbrar notaðar í 4 tilraunir, og inn 115 ær í tvær tilraunir og aðrar 125 ær notaðar í samanburðarhópa og tilraunir og athuganir. Þetta svarar til þess að 350 kindur hafi verið í beinum tilraunum auk þess sem 125 kindur vom í athugunum sem ganga ár eftir ár. Em þá ekki með taldar ýmsar athuganir sem í gangi era, s.s. athuganir á erfðum á litum sauðfjár, þó verður að játa að tiltölulega lítið var um tilraunir veturinn 1996-1997. Rannsóknir á sauðamjólk og nýtingu hennar til manneldis héldu áfram en þær hófust fyrir alvöm sumarið 1996. Áður höfðu verið gerðar frumathuganir, samanber tilraunaskýrslu 1995 (Sveinn Hallgrímsson 1996). Nokkrar niðurstöður tilraunanna 1996 vom birtar á ráðunautafundi 1997 (Sveinn Hallgrímsson 1997) Megin tilgangur tilraunarinnar 1997 var eftirfarandi: 1. Að gera athuganir á og fylgjast með framutölu mjólkurinnar, en hún reyndist sveiflast óeðlilega mikið samkvæmt niðurstöðum tilraunarinnar 1996 2. Að halda áfram athugunum á efnainnihaldi mjólkurinnar. Vigtað var vikulega úr hverri á og sýni send til efhagreiningar. 3. Fylgst var nákvæmlega með heilsufari gripanna, en það reyndist mjög gott. 4. Æmar vom teknar í tilraunina þegar lömbin vor sláturhæf. Vegna skorts á ám 1997 var erfíðara að finna sláturhæf lömb nógu snemma 1997 en 1996. 5. Efnagreiningar vom gerðar daglega á safnsýnum úr mjólkinni hjá Rannsóknastofu Mjólkuriðnaðarins. Einu sinni vom sýni send til Danmerkur til efhagreiningar og til samanburðar við tölur frá Rannsóknastofu Mjólkuriðnaðarins. Auk þessa vora skráðar upplýsingar um spenalag og júgurgerð, mjaltatími vai' mældur tvívegis hjá flestum ám, skráðar vom athugasemdir um skapferli og fleiri atriði er varða samskipti ærinnar og mjaltamanns. Aðal mjaltamaður sumarið 1997 var Elísabet Axelsdóttir. Hér verða birtar fmmtölur úr tilraununum 1996 og 1997 (töflur 1, 2, 3 og 4). 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.