Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 48

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Blaðsíða 48
3.Inngangur Við upphaf á seinna loðdýratímabilinu upp úr 1970, þegar minkaræktin byijaði að nýju, tóku islenskir minkabændur upp pörunaraðferðir nágrannalandanna í Skandinavíu og hófu að para minkanna 7.-10. mars. Pörunin gekk samt nokkuð misjaínlega og heyrðist sagt að menn hafi neyðst til að festa tvinnakefli upp í kjaftinn á læðunum til að þvinga þær til pörunar. Um það leyti sem búið var að losa minkastofninn við “plasmacytosaveikina” fóru minkabændur að færa pörunartímann fram um 2-3 daga. Reynsla var þá komin fyrir því hér á Suður- og Vesturlandi, að erfiðlega gekk að fá svart- og villiminka- læður paraðar cftir 15. mars, hafi pörunin ekki byijað fyrir 6. mars. Einstöku bændur færðu pörunartímann enn meira fram og fóru að að para minkinn strax upp úr mánaðarmótunum febrúar/mars, með góðum árangri. 4. Pörunartími minka á íslenskum minkabúum í skýrsluhaldi Bændasamtaka Islands sem nær yfir sl. 10 ár og inniheldur upplýsingar um 380.000 læður, sést að flestir bændur byrja pörun 5.-8. mars. Mun færri byrja l.-4.mars og tiltölulega fáir eftir 9. mars og næstum enginn fyrir mánaðarmótin febrúar og mars. Kynnt var úr skýrsluhaldi loðdýrabænda á ráðu- nautafundi BÍ. og Rala 1997 (S.B. 1997) og kom þar fram að fxjósemi íslenskra minka er mest ef pörun hefst strax um mánaðarmótin febrúar/mars og fer eftir það hratt minnkandi. Til sömu niðurstöðu bendir kandidatsverkefni Einars E. Einars- sonar (1997) við Búvísindadeildina á Hvanneyri, sem unnið var á 7 loðdýrabúum í Skagafírði. Þar kom í ljós að geldprósenta dýranna jókst og einparaðar læður urðu fleiri eftir því sem seinna var byrjað að para eftir 28. febrúar á hlaupári. 28.febr. 3.mar 6.mar 9.mar 12.mar 15.mar FRJÓSEMI MIÐAÐ VIÐ PÖRUNARDAG Mynd 1. Frjósemi (hvolpatjölda á paraða læðu) hjá íslenskum svartminkalæðum sl. 10 ár. (S.Bláfeld 1997). 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.