Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 51
2. mynd. Hlutfall paraðra læða eftir mismunandi pörunartímum.
LÆÐUR SEM PÖRUÐUST
16.Feb. 21.Feb. 26.Feb. 3.mar 8.mar
Meðganga og gottími
Við athugun á lengd meðgöngutímans hjá læðunum, írá pörun (þegar einparað er)
eða seinni pörun (þegar tvíparað er), sést að læðumar í I,- og II. hóp ganga lengst
með eða 53 og 56 daga. Athyglisvert er að hópur III sem byrjað var að para 26.
feb. og hafði 100% pörun hafði stystan meðgöngutíma eða 49 daga. Læðumar
sem paraðar vom frá 3. og 8. mars gengu jafn lengi með eða 51 dag.
2. tafla. Lengd meðgöngu, gotprósenta paraðra læða og tjöldi fæddra hvolpa á gotna læðu.
I. hópur II. hópur III. hópur IV. hópur V. hópur
Meðganga Gotprósenta Fæddir hv./l 53 dagar 54,5 % 4,4 hv. 56 dagar 81,8% 5,0 hv 49 dagar 81,8% 5,4 hv. 51 dagur 86,4 % 4,6 hv. 51 dagur 72,7 % 4,3 hv.
Eins og kemur fram í töflu 2 er gotprósenta hjá pömðum læðum vemlega
breytileg og áberandi lægst í I. og V. hópi eða 54,5 % og 72,7 %, sem er langt
fyrir neðan það sem eðlilegt er. Hópar II og III em slakir með 81,8 % got en
hópur IV er skástur með 86,4 % got. Athyglisvert er að fæddir hvolpar á gotna
læðu em einnig áberandi fæstir hjá hópi I og V, eða 1,0 og 1,1 hvolpi færri en hjá
hópi III, sem gaut flestum hvolpum og byrjað var að para 26.febrúar.
Tilraunahópur II og IV sem byrjað var að para á undan og eftir hópi III vom með
0,5 og 0,8 hvolpum færra á hvetja gotna læðu.
Á mynd 3 sést fjöldi hvolpa á gotna læðu eftir mismunandi pömnartímabilum og
er engu líkara en að súluritið endurspegli pörunarprósentuna á mynd 2.
44