Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Page 53
fyrsta árs athugun bendir til að við eigum að heíja pörun á minkum 10 dögum
fyrr en á hinum Norðurlöndum og e.t.v. tveimur til þremur dögum fyrr en það, ef
við eigum að hefja pörunina áður en toppi kúrfunnar er náð. Þessar fyrstu niður-
stöður ber að taka með mikilli varúð þar sem vitað er að mælanleg birta í
skammdeginu er mjög mismunandi. Birtumagnið á þessum árstíma breytist oft
það mikið að munar tug eða tugum prósenta og getur því haft áhrif á pörunina,
eins og margir minkabændur kannast við. Að byija pörun of snemma er líka
hættulegt, ef marka má þessar frumathugun og ættu minkabændur að fara sér
hægt í þeim efnum. Miklar líkur eru þó á því að óhætt sé að færa pörunina fram
til l.mars, ef marka má skýrsluhald loðdýrabænda sl. tíu ár. Ekki ætti þó að færa
pörunina meira fram en sem nema tveimur dögum á milli ára þar sem birtan í
húsunum skiptir líka miklu máli (E.E.E.1997). Samanburður eða fylgni á milli
birtu og pörunar er ekki tekin fyrir að þessu og bíður því frekari gagnasöfhunar.
9. Heimildaskrá
Allan Olaufsson 1979. Minkuppfödring, Sveriges Pelsdjursuppfödares Riksförbund
Browness 1957. Ljusets inverkanpá minkens forplantningy'áre Palsdjur,28,3,45-47.
Einar E. Einarsson 1997. Ahrif fyrstu pörunar á árangur í pörun m/nfaz,Búvísindadeild III,
Bændaskólinn Hvanneyri.
Siguijón Bláfeld 1997. Ráðunautafundur BÍ. ogRala 1997.
Steen Möller 1996. Virkningen af lys til mink.Indlæg ved kursus I Pelsdyrproduktion og -
avl,Tune Landboskole 1996.
V.A Ilukha, M. Harri og T. Rekila. Reproductiv susses of farmed blue foxes,
J.Anim.Breed.Genet. 114 (1997),465-474
46